- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
103

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

76-77. kap. BISKUPA-ANNÁLAIt JÓNS EGILSSONAK. 103

frá Skálholti cn juku kostnafeinn. þab varb fyrst, ab sá hfet Ilans
cr fyrstur skðlameistari var f Skálholti; hann skyldi Iiafa f kaup
og fœbi vii jarbir á Álptancsi, — þeirra nöfn þá veit eg ckki —
þab skebi anno 1550. En sera hann fdr burt, þá kom Olafur
aptur og Jaeob het lócátur; þeir skipubu þá bába hcim í Skálholt
til kaups og fæbis, en tóku hinar vii Nesjajarbir til sín. Kaup
þeirra áttu ab vera 80 dalir. Olafur kom anno 1553, sumir segja
ári seinna. þetta er sá sem drukknabi í Brúará á Böbmúbstaba
vabi1; en Jakob var sá piltur sem var meb Dibrik þá liann var
sleginn, og eptir hans hérvist koniu upp margra þeirra nöfn sem
ab slaginu höfbu verib, og þorbu aldri þaban í frá ab fara subur
yfir1 fjall.

77. Anno 1554 þá er herra Marteinn og síra J<5n bobabir
fratu, svo sem vegna aftekníng(ar) þeirra febga, og þab þeir liefbi
rofib d<5m um þá dæmdan, en elcki er getib um neitt s&rlegt í
þeirra siglíngu. Kónginn fundu þeir, og hafbi verib kránkur f
fæti og af köldu, og var galdrakonum um þab kennt. — Eptir jól,
þá datum var .1555, þá l&t herra Marteinn prenta liandbókina og
sálmabókina. Síra Björn í Hruna var meb þcim, og Árni í Görbum
vestur var sveinn biskupsins , og á þeim vetri fökk hann
Dore-thea þar f Kaupinhafn. — þ>eir formerktu þar, ab herra Marteinn
vildi losa sig vib stabinn, og mælti í móti um feb kirkjunnar, ab
jarbir ebur neitt gengi undan. — þ>á var höfubsmabur Hnút
Steins-son í 3 ár. — Meb þab kemur biskupinn út, og er eitt ár enn
í Skálholti; en um sumarib, þá datum er 1556, kemur Ilnútur,
kóngl. maj. bílalníngsmabur, (meb bob), ab lierra Marteinn skuli frf
frá stabnuin, en síra Gfsli í Selárdal aptur til Skálholts setjast,
og missa þarmeb mestar biskupstíundir. Meb þab koma menn á
þírig. þab geugur svo til, ab herra Marteinn skal frá, en síra
Gísli aptur vib taka, og hafa tíundír bislcups ekki utan af fjórum
sýslum, tvær fyrir sína umrcib, en skólinn abrar tvær, til bóka,
pappírs, skyrtna og skó, og klæba þar meb þá fátæku; svo hafbi
haldib kóngsins brftf. — þcir fátæku skólapiltar fengu hbr, í þau
ellefu ár cg var li&r, YII eba VIII álnir liver, en hinir ríkari í
hempu og buxur. — Herra Marteinn fór ab Michaelismessu upp

’) frumrilið heflr ’’Biematzstaðn vaði", afskriptirnar og igripin ýmist:
Brjám-staða, cða Bjarnarstaða, cða Bjarnastaða vaði.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0117.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free