- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
102

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

102

UISKUPA-ANNÁLAIl JÓNS EGILSSONAK. 74-76. kap.

þá ógnarlegt fyrir staímnm. þaíi vor var Votmúli, hver þá var
eybikot, seldurSímoni fyrirhesta’. þennaköllubuþeir "harfea-vetur".

Anno 1555 þá kom sú mikla bölusdtt, öndubust þeir (lestir í
lienni sem voru XX ára, og til XL ára. Hún kom um
þorláks-messu og var yfir til krossmcssu2; liana fengu engir menn sem
í þcirri fyrri búlu voru til konmir, sú scm var anno 1510.
Ung-mennin fengu nokkub af þessari, og konur þá áttu margar börn,
en höfbu ekki sinn tíma; uær XX voru í Ildlum jarbabir, og svo
ab fleirum (kirkjum), en ekki sá mikinn þur&’á fólki. — þetta
sama ár þá drukknaíú Ólafur skólameistari, sem áfeur er sagt.
þafe sama haust misti biskupinn hestamann sinn, af samá«hesti
og Ólafur haíbi áírnr drukknab, á Hjar&arneslidlma-vabi, —
Bisk-upinn ætlafei til Ilamra, — og uni voriö eptir annan á
Reykja-nesferju, því skipib var vont og sökk undir honum.

Anno 1554 var ma&ur veginn í röttum í Biskupstúngum, en
klofiíi á öferum andlitife mcb öxi í Grafar-réttum. — þar um nærri
á þeim árum varb skiptjdn á Háeyri, drukknubu ix menn og iij
konur. [A dögum herra Marteins, fyrir bdluna stóru anno 1555,
hafi (hafbi?) átt ab sjást ormurinn í Lagarfljóti austur, ein lykkjan
af honum, en þrjár fyrir mannfallib mikla, sem varb anno 1594]:1.

75. Um ættmenn herra Marteins er ábur skrifab: síra Einar,
Jón, Halldór, Ingiríbur. Systir hans var Gubrún, scm Dabi í
Snóksdal átti; hcnnar son var Jón Ilalldórsson. Bræbur lians voru
þeir Brandur og síra Pötur; Brandur þenki eg ab sii fabir þeirra
sfra Ólafs og bróbur hans, en ætt síra Pcturs veit eg ekki. A
lians dögum (voru) þeir íicstir sem ábur voru á dögum herra
Gizurar: Dabi, Erlendur lögmabur, síra Jón Bjarnarson, Páll
lög-mabur, síra Snorri í Holti, síra Oddur í Bæ, síra Björn í Hruna,
Magnús á Núpi, Ormur í Reykjarvík, Katrín í Túngu, Torfadóttir.

76. Nú skal segja frá, hvernig ab herra Marteinn fór frá
stabnum og hvernig lians tilgángur var þar til:

þab var fyrst, ab hann sá þab Danskir mundi undir sig draga
fleira af kirkjunnar og svo kirknanna gózi en klaustrin, og vissi
sör hafbi ekki ab mæla þar í móti, en vildi ab þab skebi ekki
um sína (tíb), og beiddist því frá stólnum. (þeir Dönsku) drógu

’) "fyrir 5 hcsia, 3 cða 2 kýr og 18 ær incð löinhum, item 3 hundruð þar
til i öðru", 4081) ti spíiziu.

’2) "uin haustið" (fri fiorláksmcssu 20. Juli?), segir 4108 b.

3) þessi er 18. viðbætisgrcin cða "cortectura" aptan við annálana.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0116.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free