- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
101

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

72-74. kap. BISlttJPA-ANNÁLAR JÓNS EGILSSONAR.

101

þá ri&u þeir úr Grafníuginum upp eptir þíngvallarvatni til saunga
og tföa, og voru X; en á mifeju vatninu datt nibur undir þeiin
öllum í einu, svo allir fóru nibur, menn og liestar; þ<5 komust
allir upp, utan einn vantabi; þeir drögu þá upp hestana X; ekki
grand sáu þcir til hans afe heldur, og þenktu þá allir hann mundi
daufeur, og urfeu mjög liryggvir, og bifeu þö enn um stund, afe
liann mundi koma upp daufeur, því hann væri lengur en hálfa
eykt í kafi. Mefe þafe rifeu þeir af stafe, og er þeir voru skammt
farnir, kom eptir þeim kall; viku þeir þá aptur afe vökinni; hann
var þá kominn upp mefe höffeinu, Og fest hökuna á ísbrúninni og
h&lt sír svo. þeir drögu hann upp, og sá ekki grand á honum
heldur en hann hoffei aldri í kaf farife; þeir færfeu hann í þur föt,
og reife (hann) svo mefe þeim upp til þíngvallar. Hann haffei sagt,
afe liánn vissi ekki betur en vatninu lieffei verife lialdife frá
vit-unum á sfer; virtist mönnum þafe jarteikn. Prá þessu sagfei mfer
síra Jön Bjarnarson, en hann sagfei honum sjálfur.

73. Anno domini 1554 var eldur upp(i) í Heklu, ekkiíhenni
sjálfri, heldur framar í fjöllum, í dagmála stafe afe sjá frá Ilölum,
xír stafeardyrunum. }>essi eldur kom upp um vorife, í millum
kross-messu og fardaga, og var nær uppi uppá VI vikur. Eldurinn var
dökkrauöur afe sjá, og voru þrír á kvöldin, og stófeu rétt í lopt
upp, ógnarlega hátt. þá voru svo miklir jarfeskjálftar, minnst uppá
hálfan mánufe, afe enginn mafeur þorfei inni í lnisum afe vera, heldur
tjöldufeu menn úti, utan menn hlupu sem snöggvast inn í húsin
eptir því sein þeir skyldu neyta, þá á millttm varfe þvílíkra undra,
en þar menn voru, þá héldu þcir sér í grasife þá þessi undur afe
komu. — Marga man eg, og fá þessum líka.

Anno domini 1552 þá kom sá einn kippur, er þeir svo kalla,
kyndiimessu-kveld, afe allt hrundi þafe nifeur sem laust var innan
húsa, borfein, könnurnar og annafe þessu líkt.

Mefe þeim eldi scm var anno 1554 var nokkufe öskufall, svo
sjá mátti á jörfeu og menn finna á andliti.

74. Anno 1552 fellivetur mikili á öllum peníngum, cn
vefer-átta var mcfe blotuin og snjófcrgjum; liann kotn á Magnúsmessu,
en linafei ekki fyr cn á páskadaginn um messu; hann bar þá upp
á 4fea dag Aprílis og XIII.1 vetur í öld, þeirrar XXII. aldar; ffell

’) 4r 1552 var aö réttu iagi lldi vetur í 22. túnglöld, og piskar komu 17.
Aprílmánaðar.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0115.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free