- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
100

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

100

UISKUPA-ANNÁLAIl JÓNS EGILSSONAK. 74-76. kap.

bæfei saka&ir og saklausir, fyrir norfean og sunnan, en Danskir
t<5ku afe sör mestar eignir þeirra fe&ga1.

71. Anno 1551 sendi kdngurinn eitt strfósskip fyrir norfean
til Islandsj og ij höfufesmenn á, Axel .Túl og Christoffer, og Otta
Stfgsson fyrir sunnan. þeir höffen báfeir 500 fólks. þeir áttu þá
afe sækja biskup J<5n og báfea syni hans, en setja herra Martein
til biskups aptur, en þeir voru þá af teknir. þeir innsettu aptur
annan biskup tilH<51a, herra Olaf Hjaltason, og lofafei (liann)
k<5ng-inum hlýfeni og allur almúgi fyrir norfean, lögröttumenn, lögmenn
og sýslumenn; eins var og gjört um sumarife á alþíngi af öllum
landsmönnum. Á þessu sama þíngi, anno 1551, dæmdu lögmenn,
l&nsmenn og lögröttumenn mefe bændum fyrir norfean og vestan
á íslandi biskup J<5n og syni lians báfea landráfeamenn, og allt
þeirra g<5z fast og laust undir krúnuna, þ<5 fyrir viturlegt gjald.
þá voru Danskir á þíngi, landsknektar þeir köllufeu, iijc, og urfeu
illir og ybbir er þeir fengu ekki afe strífea; mefe þafe f<5ru þeir í burtu.

En þafe síra Sigurfeur var aldri í ferfe mefe þeim fefegum, er
sagt afe þafe hafi svo til komife, þafe konúngur liafi bofeafe biskup
J<5n fram, anno 1547, en biskupinn lét síra Sigurfe sigla sinna
vegna, og hann lofafei afe halda allt þafe k<5ngurinn vildi og síra
Sigurfeur játafei, og þar upp(á) s<5r síra Sigurfeur eife kánginum.
En þá liann kom aptur, þá vildi biskupinn ekki neitt halda, en
síra Sigurfeur vildi ekki á sín heit gánga; en sumir þá virtu
hon-um þafe til hugleysis, og svo liafi Ari átt afe ansa, þá hann lagfeist
á höggvistokkinn, afe hann vildi þafe hjartafe á sér væri komife í
síra Sigurfe frænda sinn, en kálfs hjarta aptur í stafeinn til sín.

72. Nú er afe segja frá því, sem afe skefei um daga herra
Marteins, því fyrst verfeur afe bífea um Dafea og síra Jdn
Bjarnar-son og þeirra æfi: — [Á dögum herra Marteins, snemma, þá kom
svo mikill hafís li&r syfera, afe liann lá út í sj<5, meir en viku
sjáf-ar, og t<5k lángt út fyrir þorlákshafnarnes í sj<5, og milcil selveifei
varfe á honum; hann kom fyrir vertffear Iok, um sumarmál]2. þafe
skefei eitt á hans dögum, afe afefángadaginn fyrir j<51 um kveldife,

’) Nöfn jarða þcirra scni þcir bræSur ittu, Björn og Ari, og leigumála
þeirra, má sjá á Kylg;ÍKlijiiliuii IV osf V. — Flc^far jarðir slra
Björns bafa verið í "Stranda-umboði", "Húnavatns-jörðum" og
"Vatns-dals-jörðum", eri Ara I "Eíjafjarðar-jörðum" og "Bcykjadals-jörðum".
s) þcssi viðbætisgrein er 24. 1 röðinni i grcinunum ("correctura") aptan við
annálaua, og er incðal þeirra sem líklega cru eptir Odd biskup.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0114.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free