- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
99

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

69-70. kap. niSKUPA-ANNÁLAR JÖNS EGILSSONAK. 9!)

þarmana á honum, svo hinn rak þá upp hljófe og lýsti liann sinn
banamann. Ilann sá sí&an hvar grár hestnr st<5&, er Ari heitinn
hafbi átt, liann t<5k hann strax, og reiö norfeur í Eyjafjörfe á iij
dögum, afe sagt var. Engra þeirra nöfn man eg, sem þar vorit
afe. — þafean fóru þeir til Mársbiífea, og drápu þar annan, er þar
lá, en annar slapp, því hann skaut einn af þeim til daufes mefeur
einni baun, er hann l&t fyrir byssuna, og svo komst hann í
Skál-holt. — þeir f<5ru þá um öll Nes, og drápu livern og einn
eptir-legumann, og t<5ku allt þafe þeir áttu, og líka þafe þeir Dönsku
höffeu mefe sðr, og einn átti Danskur bú inn á Bústöfeum; þar t<5ku
þeir allt þafe þar var, en vildu drepa börnin, en þ<5 varfe ekki af
því. þá Danska á Kirkjubóli dysjufeu þeir fyrir norfean garfe;
tveir af þeim h&tu Sefrínar: Sefrín Koek og Sefrín Ama; en strax
þegar húmafei þá gengu þeir báfeir aptur; þeir t<5ku þafe ráfe, sem
þá höffeu slegife, afe þeir lijuggu af þeim öllum höfufein og stúngu
nefi þeirra (mefe leyfi afe segja) til saurbæjar, og sú svívirfeíng
gramdist kóngsvaldinu mest, afe vori, þá Danskir komu út. Ekki
bar til tífeinda á þeim vetri þafe eg hefi lieyrt.

70. Um vorife eptir páska, efeur þar um, bjuggu þeir sig
heiman fyrir norfean afe sækja þá fefega og flytja þá norfeur til
H<51a. Eg man ekki þeirra tölu. Prestar voru mefe þeim í ferfe.
þeir komu í Skálholt og sendu heim, og báfeu Ieyfis, afe þeir mætti
mefe frelsi grafa þá upp aptur, og enginn gjöra þeim mein. Ilerra
Marteinn Ieyffei þeim þafe. þeir f<5ru heim afe kirkju, og höffeu
hettur mefe hökustölliun fyrir andliti og’ sínu kistu (h)anda liverjum
þeirra. I kistu bans Ara var ein bjalla, en tvær f þeirri sem
síra Björn var í lagfeur, og þrjár f biskupsins. þeir voru elcki
lengur en þafe þeir gr<5fu þá upp, og köstufeu þeim moldugum í
kisturnar, og höffeu sig svo í burtu og til Torfastafea um kveldife.
þá þeir voru afe grafa þá upp, var einn Danskur á stafenum, og
vildi hafa farife upp afe þeim og skotife þá, en bislcupinn bannafei
honum þafe. Afe morni íluttu þeir ])á út afe Laugarvatni, og
tjöld-ufeu þar yfir þ’eim og þvofeu þar líkin, og bjuggu um þá þar til
fulls, og f<5ru svo norfeur til Ildla; voru þeir þá nifeur settir mefe
söngum og sálumessum. — Bóndinn þar á Kirkjubóli og
hjáteigu-mafeurinn lians þeir voru báfeir teknir um sumarife og hálshöggnir
í Straumi, og fest höfufein upp á stengur, en bolirnir upp á hjól,

°g þar sá til merki meir en XX efeur XXX ár, og margur galt þá,

r

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0113.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free