- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
98

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

98

BISKUPA-ANNÁLAR JÓNS EÖILSSONAR. 86-87. kap.

lionum frá þessum tíöindum, en liann gaf honum þaö svar: því
hann hef&i slíkt gjört? og híSr mundi vont eptirkoma; hann sagibi:
því hef&i ollaf» herra Marteinn og hans rá&sma&ur, og sag&ist vita
þaö, og þaö væri víst, aö hann mundi þess gjalda á&ur en þessi
vetur væri úti. — Me rk : aÖ þeir fe&gar voru af teknir tveim
nótt-um fyrir allraheilagramessu, sumir segja Símonismessu’, anno 1550.

69. Svo lí&ur fram til Pálsmessu um veturinn; þrim ndttum
þar fyrir þá komu LX raenn aö novÖan, sendir til aÖ hefna þeirra
feöga á Dönskum, en iij° voru alls þeir sem suöur réru. Um þetta
lcyti reiö Christján suÖur á Nes, til þeirra jaröa scm ViÖey haföi
átt, aö skikka niöur skipum og mönnum; Iiann ríöur suöur hjá
Göröum og finnur fööur minn, og talast viö ura Norölínga, því
Christján spur&i aö þeim, en hinn sagöist ekki grand til þeirra
vita, en vissi þó, og sagöi Christjáni, aö sör þætti ráö liann riöi
hvergi, af ]>ví hann vissi til hinna og þóttist sjá á honum
feigö-ina; me& þaö skildu þeir. ITann reiö su&ur til Kirkjuhóls; hinir
komu þar, og voru allir meö hettum og hökustalli fyrir andliti,
svo þeir skyldu ekki þekkjast, og spuröu, hvort þar væri sá ma&ur
sem h&ti síra Jón, og væri Bár&arson, hann skyldi gánga út, því
þeir vildu honum ekkcrt vont; hann gjöröi svo. þá kom a& úngur
maður, gildur og kaskur, XX ára, og spuröi, hvort þar væri og
ekki sá maöur er Sveinn li&ti, og hef&i vcri& kallaöur síra Sveinn,
— hann haföi oröið manni a& ska&a fyrir norðan, og var kominn
til Bessastaða, meistara-maöur uppá skrif og latínu; — þeir sögöu
þaö hann væri þar. Hann sagði hann skyldi skríöa (út), ef hann
vildi halda lífinu. Presturinn gekk ])á seint, en hinn seildist eptir
honum inn í dyrnar, kippti honum út og kastaöi fram á hlaðið,
og sag&i hann skyldi þar liggja, "skarn"! — liann nyti þess að
hann væri skr skyldur, aö liann dræpi hann ekki. þeir báöu
bóndann leyfis aö rjúfa bæinn; hann sagði, þeir ínætti brjóta ef
þeir bætti aptur, og fyrír þaö var liann af tekinn, aÖ hann
bann-aði þeim ekki. Síöan veittu þeir þeim aÖgöngu og drápu þá;
sumir segja þeir hafi vcriö Vll, en sumir IX. — Christján komst
út lifandi, utan höggvinn nokkuö, því hann var í treyju, sem
járnin bitu ekki á. þá kom að maöur átján vetra, stór, sveinn
þórunnar á Grund, og liafði lenzu í hendi. "Eg skal skjdtt finna
á honum lagið", — og lagði fyrir neöan treyjuna og upp í smá-

’) "þeir feSgar voru af teknir 7. Nóvetnbris", segir Árni Magnússon.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0112.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free