- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
95

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

76-77. kap. BISKUPA-ANNÁLAIt JÓNS EGILSSONAK. 95

mundi þab aldri geta. Hann sagfeist skyldi sýna, og skaut márjötlu
á kirkjunni, og hárib af byf)ukollu norbur hjá Vibarmannahúsi.

Um þetta Saufeafells-slagií) veit eg ekki, nema svo sem af
hendíngum, því þaí) er mör fjarlægt. þeir mega þar um segja
og skrifa, er þar voru vib, ellegar nálægir.

Eptir allt þetta liöfbu þeir þá febga í Skálholt, og varla vel
um þá búib, hvorki til reibskapar nii liesla. En ábur biskupinn
reib heiman í þessa ferb, hafbi Ilelga, lians frilla þá var, sagt
honum, ab engin lukka mundi honum verba ab þessari ferb; og
sem hann var nú tekinn á Saubal’elli, og látinn í stofuna, þá hatbi
hann því ansab: ab nú hefbi Helga sannara en hann.

65. Nú er þar um ab ræba, ab þeir komu í Skálholt allir
saman, birbstjdrinn 1 og Dabi, J<5n Hallddrsson og fleiri menn abrir,
meb þá febga. þab var marga daga, ab menn drukku í stofu,
og fjölda fúlks var heim stefnt og bobib 2 til rába, hvab af þeim
skyldi gjöra. J>(5tti öllum þab ráb, ab þeir væri geymdir fram til
alþíngis, og baubst Dabi til ab geyma einn þeirra (bræbra), liyern
þeir vildu. þeir í Skálbolti skyldu þá geyma biskupinnj en Dabi
annanhvorn hinna; en Danskir töldust æ undan, og sögbust ekki
treysta sör til hvorugan ab geyma, vegna Norblenzkra, sem ab
subur reri, því þab væri rött í veginiun fyrir þeim; en mælti
nokkur þar í in<5ti, þá þaggabi Cliristján þá alla, og var vib búib
hann mundi láta slá þá, meb mörgum vondum orbum. — þessi
tvídrægni um geymsluna á þeim stób yfir nokkra daga, þar til
einn morgun, vib ábít í biskups-babstofu, þar voru ekki utan
fyrirmenn, þá er um þab rædt. Síra J<5n Bjarnarson ansar þá
til: "Eg em fávísastur af ybur öllum, og kann eg ráb til ab geyma
þá". þeir sögbust þab vilja heyra. Ilann sagbi þá: "öxin og
jörbin geymir þá beztl" — Herra Marteinn og Christján þeir urbu
þar meb strax, en Dabi var lengi tregur. þab var af rábib um
síbir. Meb þab var sent eptir böblinum til Bessastaba; en þá þab
fréttist til Garba, sagbi Gubrún heitin, amma mín, vib síraEinar:
ab sannarlega mundu þeir ætla ab taka af þá febgana; liann sagbi
hún skyldi ekki hugsa þvílíkt, ab þeir mundu aflífa þrjá
fyiir-menn í landinu: biskupinn, lögmann og prestinn.

H&r liafbi þá ekki sybra hjá oss af verib tekinn mabur, utan

’) þ. c. umboðsmaðurinn, Krislján skrifari.

*) 1 ftumrilinu betir inátt lesa bæði boðið og beðið.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0109.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free