- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
96

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

96

UISKUPA-ANNÁLAIl JÓNS EGILSSONAK. 74-76. kap.

einn; hans sok var sú, af> hann fór raei f>ýzknm manni úr
Kefla-vík og inn á Stapa, og lözt leggja sig til svefns; en sem hann
hug&i þann þýzka sofnaðan, ])á stökk hann upp á og t<5k
mark-öxina hans og skemmdi hann, svo hann hug&i hann dau&an og
greip f burt pokann hans og allt þab í var; þeir nábu honum,
og tóku hann af á Kópavogi iim kauptíb anno 1548. J>ab haust
var eg fæddur, krossmessu.

66. En þá þar kemur íib þeir skulu af takast, þá er í sitt
hús látinn livep þeirra; allt þángab til duldust ]>eir vib, því
bisk-upinn ansabi því: "ab jólum svo eru vbr á Hólum" sagbi liann
optlega ábur. Biskupinn var þá kyr í biskups-babstofu, en síra
Björn var látinn í Ásmundar-babstofu, en Ari í prcsta-babstofu,
sem nú er skólinn, og var sinn prestur fenginn hverjum þeirra
ab vera hjá þeim í þrjár nætur ábur en þeir væri af teknir.

Ekki er getib um biskupinn grandib, annab en þab, ab þeir

bubu honum Iff, en hann vildi ekki þiggja fyrst þeir væri af

teknir og hann skyldi ekki láta þess hefna. — Síra Björn varb

mjög sorgfullur vegna sinna barna, og hann bar sig næsta illa,

og fékk ekki líf þó hann bæbi þar um og Iofabi aldri ab hefna. —

En Ari var glabur, og sá lítib cba ekki á honum. þab er sögn

manna, ab þá seinustu nótt er Ari lifbi hafi hann alla nóttina

gengib um gólf meb söngvum og lestrum, og fallib á bæn þess á

millum, og um dægramót liafi albjart orbib í stofunni og Ijós skinib

innan um hana alla.
t

67. A föstudags morguninn ab sólu uppkominni sóktu þeir
Ara og leiddu liann norbur yfir kirkju, og kvaddi (hann) alla og
ba& alla fyrirgefníngar, og mælti til Jóns Ilalldórssonar — hann
var stjúpsonur Daða—: "ekki ]>enkta eg, Jón, a& þ&r mundub
Bitja yfir höfubsverbi mfnum", — því þeir voru lengi góbir vinir.
Jón sagbist ekki vera þess sjálfrábur. Hann bab Jón þá ab höggva
sig, og eiga þann bezta hlut er hann ætti; hinn svarabi: "þó þú
gefir mör alla þína aleigu, ]>á gjöri eg þab ekki", — Ari sagbi
þab ekki vera mann sem sig skyldi höggva, — og svo baub liann
ílcirum, en enginn vildi. I-Iann bab þá herra Martein, Daba og
þennan Jón fyrirgefníngar meb þessum orbum: "gef m&r til
Mart-einn, Dabi"; — mörgum þótti þab mikib, og hörmu&u þvílíkt, ab
slíkur höföíngsma&ur skyldi vera af tekinn, og vildu þar ekki vi&
vera. Hann var leiddur norbur yfir tún, á klettana upp yfir
þorláks-sæti; þeir höfbu fyrir höggstokkinn vindustokkinn frá

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0110.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free