- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
94

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

94

BISKUPA-ANNÁLAR JÓNS EGILSSONAK. 53. lcap.

silfri, ef hann færi í burt; annab bob, hann skyldi fá LXC jörft
ef hann færi burtu; þrifeja, helmínginn af 811 u sínu lausagázi.
En biskup vildi ekki. Dafei gjciríii þau bob, ab hann raundi þá
heini rfta og setjast á sína eign ef hann gæti. — Allir menn Daba
voru þá í týgjum, og tvímenntu og þrímenntu hverjum hesti, og
þar fyrir sýndust þeir fáir, og rifcu svo lieim. — Sutnir liafa sagt,
ab þeir hafi strax slegizt, og þá (hafi) biskupinn skipab sínum
mönnum ab gánga til kirkju; en abrir hafa sagt m&r, ab grib hafi
verib sett, og skyldti biskupinn og hans menn hafa kirkju, en
Dabi og hans fólk stabinn. En sem biskup Jón gekk til kirkju
meb sínum mönnum, inn um sálu-hlibib fratnan ab kirkjttnni, þá
kom Dabi og bans menn til baka inn um hitt hlibib, og svo tveim
megin ab mönnum biskupsins, slógu þá og stúngu. þar var Einar
heitinn Gíslason einn meb; annar Olafur heitinn Tumasson; þribi
var Gubni þormóbsson, hver mer sagbi nokkub af þessu. — Meb
þetta þá koniust þeir febgar og íleiri menn meb þeim í kirkjuna,
og báru trb fyrir kirkjuhurbina, og þófa fyrir sig, ab hlífa þeim
vib skolunum. þá var síra Björn skotinn í gegnum bandlegginn;
hinir abrir hlífbu sfer meb því sem þeir gátu fundib. — þeir rufu
og brutu um síbir kirkju yíir aitarinu, og tóku þá febga alla og
settu í myrkvastofu og sendu Dönskum bob og sögbu hvernig
þab komib væri, og bábu þeir kæmi og legbu ráb. þeir dvöldu
ekkl, og ribu vestur. þab varb þá afrá&ib, ab þeir skyldu flytja
þá aila 1 Skálholt og rábgast þar um þá. þab er sögn manna,
ab ij tyiftir manna hafi dæmt þá til kóngsins nába.

þá var Ormur Sturlason lögmabur fyrir vestan og norban;
— hör um verbur talab scinna. — Danskir og Dabi og hans menn
tóku til sín þab þeir febgar áttu. þeir sem ósárir voru ribu norbur
aptur, en hinir iágu í sárum, sem ab skemmdir voru. þar liafbi
verib mcb biskup Jóni sá mabur er Gísli hbt; mig minnir þab
væri afi síra Olafs2 Einarssonar og þeirra bræbra; hann baubst
tii ab skjóta Daba, þar hann væri í selskapnum, og biskupinn
vildi þab ekki.

þab féll mér úr mi-nni, ab þá biskup Jón reib lteim til
Skál-hoits, þá var þar þýzkur mabur; hann baubst tii, ef þeir vísubu
sér á biskup Jón, ab skjóta hann í selskapnum. þeir sogbu liann

’) "það var litla baðstoran i Snóksdal", bœtir við ágripið 015 i Kalls safni.

2) "Olfas" var í frumrilinu, og cr það ritvilla híifuridarins.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0108.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free