- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
93

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

76-77. kap. BISKUPA-ANNÁLAIt JÓNS EGILSSONAK. 107

um; liann vígSi upp aptur alla kirkjuna, og hfelt hana óhelga
og óhreina vegna siBaskiptisins, og vildi láta grafa herra Gizur
upp aptur og jarba hann í kirkjugarfei 1 , þvf hann væri hvorki
kirkjugræfur ncí hæfur; gengu þá margir þeir eldri honum til
handa, vegna sifeanna. — Iíann sagfei þá: "Nú hefi eg undir mér
allt Island, utan liálfan annan kotúngs son" — þafe meinti hanrt
til Páls Iögmanns og Dafea, þvf hatin helt Pál heilan 2 kotúngs
son, sökum þess liann var lögmanns son, en Dafea hálfan, af því
hann var fátækrar ættar. — Mefe þafe reife biskup í burtu, og var
herra Marteinn svo sem hans utnbofesmafeur, til þess afe sfra Björn
tæki afe sör stafeinn og væri biskup orfeinn. [ Ileiö hann svo til
Viáeyjur, og skikkar þar skuli allt haldast sem fyr. — par
tim var kveðið:

Vikur hutin ser i Fideyjar klaustur,
vida triii eg hann scamli

hinn garnli;
vid Datii var hann djnrfur Og ht austur,
dreifói hunn þeim d flœðar flaustur
meá brauki og biatnli.
paáan riður hann lil Helgafells, og aetui þcir niður einn dbóta,
Narfa að riafni, hrer þar hafði dður verið~\ 3. —þá halfei verife
mefe miklu yfirlæti þeirra ferfe.

64. þ>eir rifeu vestur yfir fjall og í Dali, og settust á
Saufea-fell, og þðtti eignir Dafea vera fallnar undir kdng og kirkju fyrir
sitt líferni, og ætti nú þar mefe, vegna Skálholts. Og sem Dafei
frðtti þafe, sendi hann til biskupsins þrisvar, og batife honutn þrjtí
bofe, og bafe hann burt fara: þafe fyrsta, liann skyldi fá XX0 í

’) þ. e. flytja hann úr kitkjunni og út i kirkjugarðinn. I konúngcbrélum

fiá 1551 (M. Ketilss. I, 287) slcndur, að hann hali látið flytja likið út

fyrir kirkjugarð.

5) i frumritinu stcSJ "hcitinn", og má það einnig til sanns fœrast, þvi Páll

líiginaður var dauður þegar þetta var rilað, cn þó vill Arni Magnússon

lieldur lcsa "hcilan". Finnur biskup heldur, að Jún biskup hafi kallaS
Pétur Einarsson, brtíður Marteins biskups, hcilan kotúngsson.

8) það scm hér cr í [ ] cr cplir blaði úr ágripi cínu, scm nú fylgir afskript
sira Jóns Erlendssonar (Nr. 213) og virðist vcra ritað hérumbil 1670;
ílsan hefir staðið þar á spáziu, og þcssi orð með, scm sýnir að sögurnar
hafa ckki allar verið sainhljúða: "Jictta skeði áður en biskup Jón reið
i Skálholl".

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0107.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free