- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
92

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

92

UISKUPA-ANNÁLAIl JÓNS EGILSSONAK. 74-76. kap.

allra þeirra eldri presta og manna. þeir áttu þá aS hafa meö
s&r síra Eirek Grímsson á Gilsbakka. feir fara afe vestan, og
allt koma þeir til Hrosshaga, þar ægja þeir og gjöra ráb fyrir ai>
gista í Túngu um nóttina, hjá Katrínu; en strax þeir voru ribnir,
þá fóru hinir efra sufeur í Skálholt, og sögfeu til þeirra; en þeir
f Skálbolti sendu strax til Fjalls; ráfesmafeurinn var þar. Hann
kom heim fyrir dag og sendi þá strax í dögun á stafe sjö menn
í veginn fyrir þá, og bifeu þeirra ausfur hjá seljunum. Hinir
komu þá afe ufan, og fundust þar á ísunura; þeir hinir norfelenzku
vildu ekki verjast, en síra Eirek eltu þeir lángan tíma, og varfe
þeim seint um afe ná honum, og sögn manna var þafe, afe þeir
mundu aldri honum liafa náfe heffei hann rifeife rött fram, því sá
liestur var forgdfeur er hann reife; um sífeir náfeu þeir honum og
höífeu hann heim í Skálholt, leiddi síra Jdn hann þá heim í
bafe-stofu, og flettu hann þar fótum og fundu brfefin í barmi hans, sem
biskup baffei sent, og hélt hvert brtif þafe, afe hann bafe þá afe ná
þessu Stöfelaskáldi. Síra Jón spurfei hann afe, hvort hann heffei
ekki svarife sig undir Skálholt, en ekki Ilóla, og s6r lægi vife afe
láta hýfea af lionum húfeina; mefe þafe fór bann sinn veg. — Sumir
segja, afe biskup Jón hafi látife herra Martein og síra Arna báfea
lausa, og tekife svo biskupinn aptur, þá biskup Jón settist á
Skál-holt, en sumir segja hann hafi hann aldri lausan látife; en þab
gildir nú einu.

63. Anno 1549 er datum skrifab, ab biskup Jón hafi fángab
herra Martein, og á því sama ári hafi kóngurinn sent brfcf til
Islands, í hverju hann lýsti biskup Jón Arason friblausan, og
fyrirbaub öllum, andlegum og veraldlegum, honum fylgja. — En
anno 1550 þá veitir hann enn heimreib (í) Skálholt, og hefir þá í
haldi hjá ser herra Martein, og tjaldar þá enn á Fornastöbli, og
sendir br&f heim enn sem fyr, og þab mefe, hann muni heim rífea,
og láta herra Martein fremst vera fyrir flokkinum og mæta
skot-um ef þeir verjast. Hinir voru samir, afe gefa ekki upp stafeinn
fyr en herra Marteinn skrifafei heim og bafe þá gefa hann lausan,
því hann vissi ekki hvafe þeir mundu gjöra til vife sig ellegar.
Mefe þessu móti komust þeir í Skálholt. En sem þeir voru heim
komnir og undir borfe komnir, kastafei síra Jón Bjarnarson
lykl-unum á borbib, og sagbi herra Marteini: liann mætti "nú sjá fyrir
öllu sjálfur"; en" þó varb svo um síbir, ab hann var samt. f>ar
var biskup Jón viku mcb lestrum og saungum og barna-fermíng-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0106.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free