- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
91

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

76-77. kap. BISKUPA-ANNÁLAIt JÓNS EGILSSONAK. 91

ina mundi slíta af sör. Daí)i niælti þá: "nú er eg þar aí) orbi,
sem eg er ekki ab borbi". Síra Árni ansafei: "Eg vil segja ybur
satt: þör eruð á Húlum ab orbi, því biskup Jón er nú ab
bann-færa ybur". — (Dabi sagbi): "þfer skulub eiga hjá miSr fimm
hundrub, ef þör sjáib vib, svo ekki hríli mör". —Sfra Ámi segir:
"í>ab vinn eg ekki fyrir nokkra penínga, hversu miklir þeir eru,
og setja mig svo í veb". En meb lángri beibni Daba, þá segir
síra Arni ab hann vili bera sig þar ab sjá vib, "fyrir iánga
vin-áttu ybar; en baggi mun hör eptir koma, ab mig grunar". Síban
gengu þeir bábir til kirkju. Síra Árni var úti, en Dabi gekk í
kirkju, og læsti síra Árni aptur; sföan var hann lengi úti; ab
síbustu kallabi hann ab Dabi skýldi koma, og lauk upp; sá hann,
ab eitt veturgamalt fiókatrippi, þá hann kom út, hljóp upp og
ofan meb einni á eba læk einum, svo sem ært væri, en ab
síb-ustu stökk þab á liöfbi ofan í einn hyl ebur gryfju, og drapst
þar. Síra Árni sagbi: "f>ar megi þfer sjá, Dabi minn, hvab ybur
var ætlab".

í>etta fr&ttir biskup Jón, og sendir menn sína heiman, ekki
mjög marga, og lætur taka síra Árna á förnum vegi í tjaldi, og
flutti hann til Iíóia, og þrengdu honum nibur undir smjörhjallinn,
og beygbu hann saman í einn kubúng, og settu fúlan kvennakopp
á millum fóta á honum, og lét(u) ltann hafa þar nibur í nasimar.
þar sat ltann, ab sögn, fjóra mántibi, eba lengur; þar var Árni
þab sumar er biskupinn reib til Skálholts og nábi því ekki. En
sem biskup kom heim aptur, segja sumir liann hafa sent strax
á stab aptur Ara son sinn, ab taka hcrra Martein, en sumir segja
þcir hafi aldri ribib heim á millum. þeir tóku hann á Stabarstab,
því þar var enginn til varnar; þeir báru mjöltunnur fyrir dyrnar,
og hafbi þab ekki ab gjöra; — þeir liöfbu þaban þab er þeir
viidu. — Ari tók silfurbúna hnífa ofan af hcrra Martcini, en
biskupinn sagbi hann skyldi njóta þeirra manna bezt: "því enginn
óþokki hciti eg fyrir þá". Meb þab fluttu þeir hann norbur til
Hóla; þar var liann í góöu haldi þegar á leib; svo leib fram til
vordaga fyrir herra Marteini.

62. Nú á þessum vetri, þá datum verbur 1550, frettir biskup
Jón norbur, ab síra Jón Bjarnarson hafi kvebib um sína vist norbur
á Forna-stöbli, þá liann vildi ná Skálholti, og kallabi hann
Stöbla-skáld. Hann sendi þá tvo menn hciman, eptir jól, mcb briif austur
fil klaustranna, og til bóndans Eyjólfs í Dal, mágs síns, og til

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0105.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free