- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
90

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

104

UISKUPA-ANNÁLAIl JÓNS EGILSSONAK. 74-76. kap.

verif), svo lengi sem Hallddra hans kvinna var á lífi. Nú var í
Skálholti rábamafeur síra Jón Bjarnarson, sem var á Breibabóistaíi;
hann haffei fengib áfeur fyr nokkra vitund af þessu, þab hann
mundi vilja rfba á stabinn, og hafbi þvf njósnarmenn í öllum
átt-um; og jafnskjdtt sem biskup kom í bygb, frötti sfra Jón til
lians; hann var þá nótt á Hömrum; — hann gjörbi strax bob
stabarins kotúngum, þab þeir kœmi, og komu þeir heiin, iij° manns,
bæbi prestar og leikmenn. Sfra P&tur, bróbir herra Marteins,
lagbi þab ráb, ab gjöra skyldi virki fyrir norban búbina, og bera
þángab byssurnar, og svo var gjört; subur hjá smibju bjuggu þeir
líka um þær til varnar. þessir iij° manna voru til skiptis til
varnar, hvert sinn C, og sfnu sinni fökk sfer mat hvert C; þab
stób yfir í V dægur. — Biskup Jón sendi þá síra Eirek Grfmsson
heim, meb þab bréf og bobskap, að þeir væri allir í banni, utan
þeir vildi gefa upp stabinn, og hafa þab sem hann vildi á leggja;
en sem þessi bob komti þeim til eyrna, ólmubust þeir vib, og
sögbust vera reibubúnir ab veita honum og lians mönnum dauba,
ef þeir vildu hcim ríba. Meb þab gengtt hinir f burtu, og norbur
aptur til biskupsins; hann spurbi þá tíbinda; þeir sögbu honum
þau, ab enginn væri annar kostur en verjast, og þar væri bæbi
bogar, byssur og spjótin til reibu þeim til handa; þá þagnabi biskup
og var sem blób ab sjá, og enginn mælti orb. Sfban þá skipabi
hann öllum mönnum ab týgjast, taka sfnar verjur oggángaheim;
en sent þeir komu heim yfir túngarbinn, þá skutu þeir heima í
virkinu; hinir þorbu þá ekki lengra, og hörfubu út fyrir garbinn;
hann var þar v dægur og reib í burt sfban; en herra Marteinn
var þá ekki heima; hann var í sinni yfirreib, og hugsubu (þeir)
sér ab setjast á stabinn á meban.

61. Nú vfkur sögunni til síra Áma f Hitardal. þab skebi
um vorib fyrir, ab mör cr sagt, ab biskup Jón bannfærbi Daba,
fyrst herra Marteinn vildi ekki til hans leggja vegna mægba:
Dabi átti systur hans. Efni þar til veit eg ekki, utan svo sem
kvebib er í vísunum þar um — cn fjarlegt er þvf, ab eg segi
þab satt — ab hann hafi átt ab hafa konu, skylda s&r, mebferbis
eigingiptur, og látib hana vera á Saubafclli fyrir búi sfnu. Svo
hafbi til borib, ab þann sama dag sem biskup las bannib afe
IIól-um, þá var síra Arni kominn til Snóksdals, og bóndinn Dabi og
hann legib upp á palli; þá kom svo liarbur higsti a(b) honum,
svo hann undrabi, og þab var úr hófi, svo hann hugsabi ab önd-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0104.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free