- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
89

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

76-77. kap. BISKUPA-ANNÁLAIt JÓNS EGILSSONAK. 89

sem ekki legði af rnýtur og bagal. Varb svo um sí&ir, a& þeir
t«5ku herra Martein naubugan, og settu liann í biskupsstólinn, og
svo varb hann ab vera þab. Á því sama sumri sigldi hann, ekki
er getib annars en honum gcngi allt vel, og lofabi kdnginum
trún-abi og ab hindra pápista sibu, en framdraga og forauka gubs orb
eptir megni, og svo kom hann aptur.

59. Nú er ab segja fyrst frá biskup Jdni: ab strax sem
herra Gizur kom til Skálholts meb abra sibi, þá mdtstúb biskup
J<5n hann, en aldri kom til neinna efna meb þeim, og svo kom
herra Marteinn til Skálholts; en um þab leyti Iagbi hann undir
sig Island, svo allt linfe ab honum, utan Skálliolt, og Páll lögmabur
og þribi Dabi Gubmundsson. Hans árásir og tiltekjur veit eg varla;
þ<5 er þab sagt, ab sá h&ti Teitur, fyrir norban, sem var fyrilibi
f Sveinstaba 1 (reib), og hefbi verib lögmabur; þá var veginn úr
libi prests (hann var þá ekki biskup orbinn) Árni Bessason, mágur
hans, en prestur t<5k Teit höndum, og er sagt ab þá hafi verib
meb honum, ebur sveinn hans, þorleifur Grímsson frá
Möbruvöll-um, og prestur hafi honum skipab ab skj<5ta Teit, þá liann tæki
hann höndum, hvert sagt cr ab þorleifur hafi gjört. Og sem síra
Jón sá þab, ab þorleifur lagbi höndina ab lásnum bogans, svo
hann skyldi laust láta, þá veik síra J<5n Teiti frá s5r, svo ab pílan
kom í öxlina, fyrir neban vibbeinib, en Teitur fbll á bak aptur;
en prestur reib á stab, og þorleifur, því hann var ekki
fjölmenn-ari, og sagbi vib Teit, ab "sá mabur skyldi dýrstur borgabur
vera"; og þab er sögn manna, ab sá Teitur hafi átti Bjarnarnes
og þœr eignir, en biskup J<5n hafi haft þab allt af Teiti, en Danskir
eptir hann, en þeir fengu Skálholti.

60. Nú sem herra Marteinn var kominn í Skálholt, anno
1549, og hinn hafbi verib xxiij (ár) biskup, þóttist hann vera
svo sem skyldugur þar til, ab reka þessa villu f burt og nýja
kenníng, en vib rötta þá hina gömlu sibina, taka til sín og Öll
biskupa-mál h&r f Skálholts stikti, sem hjá sísr, og gjörbi sig
síban heiman meb c manna eba þar um, og reib norban Kjöl í
Biskupstúngur, og síban heim ab Norburtúni, og búbubu þar, og
vildi ná stabnum, og setja síra Bjöm son sinn þar inn, og láta
hann verba biskup, og halda svo þvf gamla vib makt. þab er
sögn manna, ab Ari sonur lians hefbi aldri í rábum meb honum

’) I rruimitinu stóð rángt: "Steinstaða", og sleppt tívart úr "rcið". Um
Svcinstaða rcið sjá Árbækur Espdlíns, III, 64.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0103.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free