- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
88

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

88

UISKUPA-ANNÁLAIl JÓNS EGILSSONAK. 74-76. kap.

höf&u hör prócessíur, ab þeir köllubu, og báru skrínií), en stundum
þorláks-hönd, í kríngum kirkjugarbinn, og gckk þá allt fólk eptir
meb saung og lestrum. — þab verbur ekki allt skrifab. — í þeirri
ferb, þá berra Gizur reib frá krossinum og hann liafbi liann ofan
tekib, kenndi hann sinnar banasóttar; þeir eldri títlögbu þab svo,
ab gub befndi á honum þess, þab liann befbi tekib ofan krossinn.
Meb þab reib liann lieim í Skálholt; hvab lengi hann lá, veit eg
ekki; hann fökk gófean afgáng og vitib og mál allt til dauba;
hann fór á fætur á meban hann var þjónustabur, og sat í
bisk-upsstólnum á meban. Iíann gekk af á föstu, anno 1548, í
bisk-upsbabstofunni, þar biskup Stephán hafbi ábur andazt, anno 1518;
hann var graíinn í kirkju, sem ábur er sagt.

Hvab kirkjan átti eptir biskup Ögmund og hann f kviku og
daubu, utan stokks ebur innan, hefi eg ekki heyrt; þó er þab
sögn manna, ab þverrab hafi fyrir stabnum og henni á þeirra
dögum og svo eptir þá.

[Anno 1549 eba þar um, þá var Eggert Iögmabur hirbstjóri
yfir öllu landi. En um veturinn um kyndilmessu, er hann reib
tít á Nes, og hann kom til Kálfatjarnar, þá fcíll hann af baki og
brotnabi í honum lærleggurinn. Hann lá í þeim sárum allan vetur
og allt vor, og var fluttur upp á þíng á kviktrjám, því hann gat
ekki ribib. I>ab var nærri um biskupa skiptin.

Á dögum herra Gizurar, ellegar herra Marteins, var sá prestur
í Hjarbarholti vestur, er höt síraÓIafur; hann var fyrir síraPiitur,
því ab síra Pétur eignabist hans kvinnu, en síra Einar á
Öldu-hrygg dóttur hcnnar. Jjcssí síra Ólafur fór vestur á Fjörbu vib
iiijba mann, en sem hann fór bíngab aptur, þá hljóp á þá
snjó-skafl þrjá, en sá fjórbi slapp]1.

58. Sá hinn XXVIII. biskup Skálholts, herra MARTEINN
ElNARSSON, hann var fæddur á dögum biskups Stephánar, og
herra Gizur. Herra Marteinn sigldi og var vel lærbur. þab er
sögn manna hann hafi.lært í Englandi, og hafi verib hör í
Skál-holti hjá biskup Ögmundi, og málab allt yfir kórnum, er þeir
köllubu sancta sanctorum. Eptir herra Gizur frá fallinn, fyrir
þíng, komu saman leikir og lærbir í Skálholti, ab títvelja biskup,
og var lengi ab þeir urbu ekki ásáttir, vegna sibanna. þá svarabi
herra Gísli þessu: sagbist engan þann vilja fyrir biskup hafa,

’) þessar tvær greinir eru 25. og 21. viðbætisgrein eða "correctura" aptan við
«nníilana, þær cru af þcim scm Oddur biskup kann að hafa átl (sjá bls. 21).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0102.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free