- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
87

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

"14-45. kap. BISKUPA-ANNÁLAR JÓNS EGILSSONAR.

87

Snóksdals. Páll heitinn lögmabur var þá kominn fyrir X árum
e<ba meir til Illí&arenda, á dögum biskups Ögmundar. Evlendur
var þá lögmafeur, og fram yfir þa&, en Oddur norski fyrir nortan
og vestan. Fyrsta lögmann þar sag&ist síra Einar hafa munaí)
Jón Solveigarson, afa herra Gu&brands. Klaustrin voru þá undir
kóngs valdi. Hallddr heitinn Skúlason haf&i þá þykkvabæjar
klaustur lengi í löni, nær xx ár e&a meir; hann galt aldri þau
ár eptir þa& meir en XL dali, a& sögn margra manna.

þetta er hans ætt, herra Gizurar: Hann átti ekkert barn
eptir sig, en bræ&ur hans skilgetnir voru þeir: síra Hallddr, fa&ir
síra Bjarna f Selárdal, og þorlákur á Núpi í Dýrafir&i, fa&ir
Giz-urar, sem fyrir fló&inu var; en (hinir) laungetnu voru þeir: síra
Jón, fa&ir síra Bö&vars, og síra J<5n,,fafeir síra Gizurar á
Stafa-felli. Af þeirri ætt veit eg ekki meir1.

57. Herra Gizur t<5k ofan krossinn í Kald(afe)arnesi, á hvern
þeir höffeu lengi lieitife, og margar heitgaungur til lians gengife
úr öllum sveitum; hann st<5fe þar í kórnuni allt til daga herra
Gísla, þá var liann haffeur heim f Skálholt, og þar sundur klofinn
og brenndur; þeir hinir gömlu sóktu þá eptir afe ná spónum efeur
öskunni af lionuni, og letu innan f knýtilskauta. Ilann setti og
í afvikinn stafe skrfnife3, þvf á mínum dögum þá fóru til hinir
gömlu og struku á s&r lófann um skrfnife hör, og Iíkneskju, og
svo um augun á sör sf&an, efea þar sem þeir höffeu nokkufe mein
á s5r; en ef þeir næfei því, afe gánga undir skrfnife3, þá skyldi
þafe vera full aflausn þcirra synda, og mefe öllu hreinir. feir

í arskriptinni frá þúrn f Kjds rrá 1662 (Nr. =108(1) cr skolið inn
atliuga-grcin, scm tclur æltlið Gizurar biskups grcinilcgar, og crþannig: "Sumir
tclja þann ættlið frá Sigvalda lángalir, og þctta lijgg cgréttara: — Einar
Slgvaldason átti þá konu cr Guðrún hét, og var Jdnsdóttir, við hcnni átti
hann II börn, fimm komust á fatur, fjórir synir og cin dóttir; hinn
clzti Gizur, annar Jón, þriði f>orlákur, tjórði Ilalldór. Ein var dóttir,

i Oddný, sú álli cinn son laungctinn, sá hét Jón, hann varð prcstur, lians
son (síra) Gizur Jónsson, cn sira Jón Einarsson i Rcjkholti var
skil-getinn hróðir Jiorláks á Núpi og herra Gizurar". — Tvö al ágripunum
(Kall. 615, A. Magn. 40Sl>) tclja ckki svo gicinilega, cn láta síra Jón i
Rcjkholti vcra skilgetinn, og son lians "sira Jón, röíur O lats
skólameist-ara f Miðfclli, og þcirra bræíra"j þcssi sömu gcta þcss einnig, að Gizur
á Núpi, f>orláksson, væri "faðir Jóns, föður sira Torfa í llæ (Gaulvcrjabæ)".

’) þ. e. skrln bins helga þorláks biskups,

*) "það skedi á dó’guni fjrri biskupa", hcíir síra Jdn Egilsson skrifað á
spáziu, til að sýna, að trúia á þessu hafi þó ckki vcrið á hans dögum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0101.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free