- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
86

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

86

UISKUPA-ANNÁLAIl JÓNS EGILSSONAK. 74-76. kap.

55. Sdttir tvœr konui á dögum herra Gizurar: sá liin fyrri
varfe anno 1541, og föll margur maíiur í þeirri sótt, og flestallt
hján, svo afe í flesttim stöbum þá voru jarfeabir XXX, sumstabar
XL. J>á gengu af XI lijón í Landseyjum eystri, og sumstabar fleiri.
Önnur sótt kom á hans dögum anno 1546, þá voru jarfeafcir í
Görbum á Alptanesi L manna, og margur annarstabar aö hverri
kirkju. Teikn fyrir þeirri sótt var mikili þytur í lopti, hann
heyrbist um allar subur-sveitir; hann kom fyrst úr sjó, og í
Reykjanes, svo þaban og í Grindavíkar fjöll, og svo hvert fjall
af öbru inn ab Ilafnarfirbi, og svo þaban í Esjuna, síban í
Altra-fjall, og þab hvert af öbru þaban frá; þetta skebi um vorib, í milli
krossmessu og fardaga, anno 1545, en sóttin kom eptir um haustib,
og gekk h&r um sveitir til vertíbar, en um vertíb vibsjó; þá var
lítill klaki í jörbu, því subur gengu1. Ekki minnist eg á neitt
sferlegt meira á hans dögum.

Á hans dögum slógust þeir Erlendur á Strönd og menn hans
vib Engelska f Grindavík, og fengu menn Etiends miklar skemmdir.
Hann löt og þar um bil drepa ij menn engelska, saklausa, — þeir
lágu eptir — annan á Bjarnarstöbum í Selvogi, þar f dyrunum,
er h&t Jón Daltun; hann sendi eptir honum í Fljótshlíb austur.
Annan liit hann drepa á sandinum fyrir ofan Hraun í Grindavík,
þar sem nú er kapellan, sá hfet Nikulás, og tók ab sðr allt þab
þeir áttu. Hann var vib mörg víg kenndur, karla og kvenna, hvab
eg vii ekki skrifa, og eptir þab varb hann ab sigla, og fékk Páll
heitinn lögiuabur á Illíbarenda honum 0 daii.

[Á dögum herra Gizurar snemma var sá sveinn hans er
Eyj-ólfur h&t, og var Kollgrímsson. J>eir ribu frá Reykhoiti vestur;
en bvo bar tii, ab hann varb sér sjálfum ab skaba nær(r)i hjá
Kroppi vestur; hvernig þab skebi var mart um rædt.

Á dögum herra Gizurar var sá fyrsti nautadaubi á Hömrum.
J>ar dóu þá XIV naut; þab skebi anno 1545. Sá annar varb þar
skammt cptir, á diigum herra Marteins: dóu xij kýr og vj naut.
anno 1553 eba þar um]2.

56. Á hans dögum voru þeir þá cnn flestir ríkismenn, sem
voru á dögum biskups Ögmundar, utan Dabi var þá kominn tii

’) ógreinilcgt, cn á líklega a5 vera: að incnn hafi gcngið suður til vcrs.

2) J>cssar grcinir cru 17. og 12. viðbætisgrein eða "corrcctura" sira Jóns
•Egilssonar, aptanvið annálana.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0100.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free