- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
85

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

76-77. kap. BISKUPA-ANNÁLAIt JÓNS EGILSSONAK. 85

saman skírn og öndu&ust. Biskupinn ansafti þá: ab þafe heffci
verib "hiaup og eitt hofmanns-hlaup", og skyldi hann taka
Gufc-rúnu sína aptur í sætt; en hún vildi ekki, sumir segja vegna
st<5r-sinnis, en sumir sökum mótlætis vife sig. Eptir þab fískk herra
Gizur Katrínar, systur Eggerts, og voru þau ekki lengi saman.

54. þab er sögn manna, þá herra Gizur sigldi, annol544’,
þá hafi hann fengib af kdnginum aptur öll klaustur, og skyldi
veitast prestum og hafa skólapilta þar á hverju, en sem
biskup-inn kom aptur í Ilamborg, þá hafi kðngurinn sent þángab bröf,
og kallab sitt br&f aptur um klaustrin, af því þab Jdhann Friis
hefbi sagt, hver þá var kdngsins kanziler, ab krúnan hMdist ekki
vib, ef klaustrin gengi undan. Meb þab kom biskupinn híngab
aptur, og kom út meb þab kdngsbr&f, ab prestarnir skyldu nú
giptast, og sagbi þeir skyldi mesfan tífcalestur, er þeir köllubu,
af Ieggja, því (þab) væri sem annab dnýtt mögl, og allt klukkna
glaniur og lángar hríngíngar, og helgihöld mörg skyldi af taka;
Máríutíbir og kveldlestur, þeir þá köllubu, nibur leggja. En vib
þennan bobskap varb leikum og lærbum undarlega, höldu þab
villu, og þá villumenn sem meb þetta fdru, og svo kom, ab sumir
prestarnir sögbu af sfer embættib, og voru prestlausir eitt ebur
tvö, ebur þrjú ár. Sumir leikmenn vildu ekki taka þjdnustu af
þeim, sem þá nýju sibi hefbi, og svo gekk þetta til um hans
daga, og líka um daga herra Marteins, og fyrst framan af tíb
herra Gísla, þar til þeir gömlu allir, prestar og leikmenn, féllu frá,
en língir komu upp apfur í þeirra stab; og um þennan allan ábur
greindan tíma varb mikil presta fæb, því enginn vildi vfgjast,
því þeir sem ab áttu foreldrana (á) Iffi bönnubu þeim þab, en þeir
vígbust sem engan áttu ab; varb þá einn prestur (ab) hafa iij ebur
iiij kirkjur, og urbu ab vfgja hvern sem þeir nábu, þegar hann var
meb nokkru mdti þar lærbur til, ab hann læsi; líka vel fengu þeir
nefndarmennina 2, og vígbu þá; af þeim var einn síra þdrbur, var
í Steinsholti, annar síra þorlákur í Mýrdal, þribi sfra Gvendur
sem var í Arnarbæli. Herra Gizur útlagbi orbskvebi Salomonis.

’) á að vera 1512. Bréf konúngs, sem sliipa að setja sktíla á klaustrin
öll í Skálholts stipti, eru gefin út i Kaupmannahöfn "l’or Frue Aften
Praseutationis" (20. Ntívembr.) 1512, og eru þau prentuð i safni
Magn-ú«ar Ketilssonar, I. 231—37.
s) þ. e. þeir sein ætla.lir voru lil lögréttumanna. Eptir Jtínsbtík átti að
nefna 81 ncfndarmenn, og urðu 36 af þeini lögréttumenn.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0099.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free