- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
84

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

84 BISKUPA-ANNÁLAR JÓNS EGILSSONAK. 53. lcap.

EiNABSSON; en Einar, hann var Sigvaldason, austnrá Sfíiu; hann1
var sagSur svo hár, afe eitt kvartil heffei vantab á iiij álniráhans
hœb, og var kallafeur lángalíf. Herra Gizur kom f Skálholt á
dögum herra Ogmundar, vaxinn nokkufe; hann kom honum til
mentar og lét liann sigla, og þar kom, afe hann var vígfeur til
prests. En þá síra Sigmundur kom ekki aptur, þá sendi hann
síra Gizur fram, og varfe liann þá biskup, og er þafe allt áfeur
skrifafe hvernig f<5r þá er hann kom aptur. Hann fckk þá
Gufe-rúnu Gottskálksdóttur, systur Odds, s&r til eignar; sumir segja
hann liafi ekki fastnafe hana, utan keypt og lýst. Hann sigldi þá
þar eptir, nœrri þá datum var 15442. Á þeirn vetri, mefean hann
var utan, þá var Guferún legin af þeim presti, er síra Eysteinn
hðt, en um vorife, þá hann kom út, var liún <51iitt, og vildi hún
þá ekki koma til fundar vife liann. Síra Jðn br<5Sir lians, fafeir
síra Böfevars, undirvísafei honum hvafe í efnum var orfeife; svo
leife af sú n<5tt. Um morguninn bannafei biskupinn honurn afe
messa, því þá var messafe hvern dag; Guferún gjörfei honum bofe,
afe hafa sig í burtu, en liann vildi ekki, og gekk til borfes til
middagsverfear; en sem liann var kominn undir borfe, koniu þeir
bræfeur biskupsins, síra J<5n og þorlákur, og veittu honum
afe-gaungu; síra J<5n haffei tapar, en þorlákur liníf. I-Iann lilj<5p upp
undir háborfeife og vaffei kápunni, já horninu á henni, um hvorn
liandlegg sér, og bar svo undir höggife; en svo beit hnffurinn,
afe inn t<5k í gegnum allt, og f&kk hann mörg sár; hann stökk
þá fram yfir borfeife, og á gúllife, og beife þeirra svo; hann haffei
höggsleddu upp á sör, dr<5 hana út og bar hana undir höggife í
m<5ti þorláki, greip liann svo liöndum og hýddi hann undir sig,
því Eysteinn var manna kaskastur; hann setli sledduna fyrir
brjóst þorláki, og liljóp svo ofan á, en liún bognafei saman í
keng, því hann var á panzara. Síra Jón kom afe í því, og hjó
liann mefe taparnum í útlimina, þar til hinn mæddist af blóferás,
og þá fór til brytinn og skildi þá: sá var bróbir afa mfns, Arni
afe heiti; en sem hann kom fram í öndina, þá vildi hann til þeirra
innar aptur, en honum var þafe bannafe; hann var haffeur til Hóla
og var græddur af 14 áverkum. Biskupinum voru dæmdar 100
merkur þá í sitt fullr&tti, eptir lcirkjunnar fullrötti, en Guferún
fór upp til Túngu, og ól þar þríbura, þrjú börn, og hlutu öll

’) a: SigvalUi.

’) þaö var reyndar 1542.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0098.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free