- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
81

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

76-77. kap. BISKUPA-ANNÁLAIt JÓNS EGILSSONAK. 81

ura, hann gekk heiman og norfeur á mýrar til hcsta sinna; þaíi
var um vertfóarlok. Konurnar voru a& vallarvinnu á túninu, þá
hann fdr norbur cptir, liann sást aldri úv því. En sögn manna
hefir þaíi verife, ab þá bjó í Reykjanesi sá mafeur er Sveinn hfet,
og kenndi þessi Árni honum um, ab hann hefbi tekií) frá sér fyrir
páskana kjöt, smjör og fiska, og mundi hann og sonur lians, sá
J<5n lict, hafa myrt hann, og stúngife honum nifeur í lækinn og
undir jarbbrúrnar í Krínglugili, og þar hef&i menn fundif) hnífinn
hjá pyttinum, alblúfeugan.

Á dögum hans líka skefti Vomúlasta&a reifi; lienni var svo
vart, afc þar voru fefegar ij, Gunnar og Gvendur, og höftu veittar
miklar skemmdir bró&ur Eireks heitins þorsteinssonar á Keldum;
hann veitti þeim fe&gum heimreib. Eirekur vildi liefna bróbur
síns, og rei& heim á þá fe&ga í náttmyrkri, og brutu upp bæinn.
En er þeir gengu inn, stakk Gvendur þann í hóstifi, er undan
gekk, svo liann var strax daufeur; hinir rifeu í burtu. Sá fyrir
varfe, h’ann var afi síra J<5ns vestur á Hrafnseyri]

Um þá menn, sem voru samtífea biskup Ögmundi.

50. þafe voru þau syskin bæfei, Fúsi lögmafeur og Iiólmfrífeur
í Dal; bún gjörfei sig eitt sinn lieim til Hlífearenda mefe marga
menn, og börfeust þeir þar á veitunni fyrir nefean, og urfeu mildir
áverkar og skildu mefe þafe; en nokkrum tíma seinna fann liann
einn af þeim austur á aurum, og hjó hann af þeim manni
hlínd-ina, og lieita síöan Hallshólmar. Fúsi lögmafeur sigldi undireins
og biskup Ögmundur, og varfe peníngaþrota; liann vefesetti
hon-um þá til afgjalds þessar iiij jarfeir: Kirkjuhöfn og Gálmatjörn,
Engey og Laugarnes. Á þeim báfeum jörfeum hafa ymsir hönd
haft, en hinar tvær fökk Páll heitinn aptur; liann var X vetra
er hann misti sinn fofeur, því Fúsi heitinn kom aldri aptur úr
þeirri siglíngu. Ætthríngur Fúsa og Hólmfrífear er áfeur skrifafeur.

Helga Gufenadóttir var og á lians dögum, og synir hennar allir.

Eirekur á Keldum, þorsteinsson, aíi þeirra þorleifs dætra,
vestur voru á Skarfei.

gleyrnt nafni ráðsmannsins, og siðan ritað það f» margine. En mcð þvl
hann slðan liallar sama ráðsmann Árnn, þá vcrður hér um allt i5\lst.
Kannske og, að þetta: "Ögmundur" sé svo scm apostUla, og nieiki, að
þctta sé skcð f biskups Ögmundar tið; þð heflrsira Jiin
hvergií»margi-nibus þessa operis þvilíkar apostillas". Athugngr. Arna Ma^nússonar.

’) Jiessar greinir, scm liér cr skotið inn, eru 7. 9. og 10. grcin í röðinni

I viðbælisgrcinum eða "correctura" síra Jdns aptanvið annálana.

6

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0095.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free