- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
82

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

82 UISKUPA-ANNÁLAIl JÓNS EGILSSONAK. 74-76. kap.

Erlendur lögmafeur á Strönd.

Síra Einar á Ölduhrygg, og herra Marteinn sonur lians eptir
þa&; síra Einar í Görfeum, afi minn; síra Jón Hébinsson í Hruna;
síra Oddur í Bæ; síra þorleifur á Breifeabdlstafe; síra Björn á
Stafe í Grindavík, fa&ir Gubrúnar og Nikulásar; síra Snorri (
Holti undir Fjöllum; þeir bræímr: síra Eirekur, síra Eyjólfur,
sfra Freysteinn, Grímssynir; síra Gvendur í Hólum, afi síra
Gvendar í Bæ; Jón eldri Magnússon á Núpi; Erlendur Jönsson
austuráVöllumáLandi; síra Brynjdll’uríOdda, afi Brynjdlfs íSkarfei.

Vestra: síra Jón Eireksson í Vatnsfirbi, og Sæmundur brófiir
hans í Ási í Holtum, Ari Andrösson í Bæ á Raubasandi, Gubrún
Bjömsdóttir mófcir Eggerts, þorleifur Pálsson á Skarbi á
Skartm-strönd, síra Magnús í Haga á Barbaströnd, Gvendur Jónsson á
Ilvoli í Saurbæ, Dabi Gubmundsson, þá ekki giptur; ábóti
Alex-ítis í ViSey.

51. Á þeim tíma tóku þeirDönsku ViSey, annol539’, og allar
Vibeyjar jarbir; þar ná þeir fyrst fótastöfeu alvarlega. En á öbru
ári, þá bisktipinn var tekinn, anno 1540, þenki eg afe þeir tæki
ab s&r hin klaustrin, en ekki veit eg þab gjörla. I þessari svipan
áttu þýzkir XLV skip, smá og stór, subur um öll Nes, en Danskir
engin, en höfbu nú þó í sínu valdi allar Vibeyjar jarbir subur
um Nes, en ekkert skip. þeir tóku þab til rábs, ab þeir bönnubu
þýzkum ab sigla í tvö eba þrjú ár, og tóku svo ab sbr öll þeirra
skip subtir um Nes, og komu svo skipunum á; eptir þab fengu
þýzkir leyfi ab sigla.

Síra Petur Einarsson var þá leikmabur, og lángt fram yfir
þab, og hafbi rnikib meblæti af þcim, og keypti Arnarstapa
vest-ur, bygbi hann upp og liafbi þar yfir og Helgafells-jörbum
um-bob. I-Iann l&t rífa nibur Vibeyjar kirkju, mæta vel smíbaba, og
reif nibur allan dorminn 2 bræbranna, og bar alla moldina í mibjan
kirkjugarbinn, og gjörbi þar borbstofu og kokkhús, og aptur af
þeim þab hús, er menn kalla nábhús, og let ræsirinn horfa í
kirkju-Btabinn, en skrúba og kaleika tóku Danskir til sín; hátíbakaleik
þaban keypti herra Gísli ab þeim, en liann galt síra Stephánl syni
sínum í átta hundrub; síra Einar þekkti hann, þá hann sá liann í
Skálholti. — Sá varb endir á vináttu PÉturs vib þá, ab þeir Danskir
ráku hann í burt af sinni eign, Stapanum, og tóku liann til sín,

>) þannig leiðrétt, cn 1 frumritinu stóð íi þessum stað 1519.

*) þannig frumiitið, á að vcra tlom u in, þ. e. húsið, eða sjíilfl klaustur-húsið.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0096.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free