- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
80

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

94

BISKUPA-ANNÁLAR JÓNS EGILSSONAK. 53. lcap.

sást frá Skúmstö&um og út aÖ Einarshöfn, heldur voru þab alll
sibtta íiatir og harba grund, og aiit vaxib mefe sóieyju, svo sem
sæi á gull; þar var og kapella, stór nokkufe, hvar inni aft bæbi
var súngife og messab, og þar siir enn merki til hennar, lítib
liól-korn til austurs undan húsunum, þar í sandinum, svo sem af
veggnum eba gaflhlafeinu.

Á lians dögum drukknabi presturinn á Strönd. þafe bar svo
til, af) hann reri me& þeim á skútunni, en er þeir áttu afe lenda, þá
fóru þeir upp á eitt sker og stóbu þar lengi; hann mælti þá: "þó
þ5r látib flæfea yfeur hör, þá skal eg þafe ekki gjöra", og lagfeist afe
landi, en þá hann var mest kominn afe landi, dró hann nifeur og
drukknafei; hann h&t Ari. — Annar prestur drukknafei h&r fyrir
ósmunnanum íSkálholti; þeir voru afe fleyta trjám inn eptir
ósn-um; hann fór þá til, lagfeist fyrir trjánum inn eptir og batt snærife
vife sig; en sem hann haffei synt um stund, og blotnufeu
reim-amar í hosunum, og ílettist nifeur liosan og hamiafei honum afe
synda, og dró svo nifeur, en honum varfe ekki hjálpafe. Jietta
gjörfei hann afe cngri naufesyn, afe sagt var.

[Á dögum biskups Ögmundar drukknufeu ij bræfeur á Eyjar
vafei, Jón ogGvcndur; þeir voru synir Narfa Erlendssonar, brófeur
Fúsa iögmanns, föfeur Páls lieitins. þafe bar svo til, afe annar
þeirra rotafei hestinn undir sör svo hann datt, en hinn ætlafei afe
hjálpa honum og datt hann þá af baki.

Anno 1540 á hans dögum var veginn sá prestur í Klofa, er
Fúsi hfet, og var Rttnólfsson, liann var heilahöggvinn undir borfeintt,
því hinn vildi ekki hans bffea, sökum þess síra Fúsi var mikill
losamafeur.

Á hans dögum var síra Oddur Halldórsson handhöggvinn
á Varmalækjarbökkum, sá hct Jón Gríms(son) er þafe gjörfei, aíi
síra .Jóns Grímssonar.

Á hans dögum drukknufeu fimm menn í cinu á Fossferju: iij
stafearmenn og ij bræfeur; þá spennti fram í hávafeana.

þar nærri ttm hvarf einn piltur norfeur í skógum, fyrir norfean
SkrifeufeH’; hann tóku tröll, því menn sáu bæfei hennar för og
hans, og líka sást hann optlega seinna.

Á döguin biskups Ögmundar hvarf’ ráfeamafeurinn frá Hömr-

’) "Hér stcndur á spázfumii nic5 hcndi síraJúns Egllssonar: Ögmundur,
cn cr þó hvcrgi inn boðoS, skyldi sýnast, sem sirn Jtín hcffli i fyrstu

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0094.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free