- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
79

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

48-49. kap. BISKUPA-ANNÁLA.R JÓNS EGILSSONAR.

hann á Iand og flettu hann klæ&um, og bjuggu um hann, tjöldu&u
yfir honum og gjörírn a?) kistu og fluttu hann sí&an í Skálholt; meu
honum fdru XX menn. Hann hafti gjört rá&ifc fyrir, ab hann
vildi í Skálholti hvíla, fram undan predikunarstólnum sem þá var,
en þafc varfc ekki gjört, sökum grjóts, og settu hann nifcnr fyrir
framan studium, í kross-stdku, skamt frá herra Gizuri heitnuin,
svo Olafur heitinn skdlameistari, sem ab drukknafei í Brúar.á, Iiggur
á millum þeirra; Olafur drukknafei anno 1555, en Oddur heitinn
1556, Olafur um f>orIáksmessu en Oddur um Jdnsmessu. Á því
sama alþíngi skildist lierra Marteinn vib stafeinn, eu herra Gísli
til kosinn.

Um þá hluti sem skeíiu í tíb biskups Ögmundar.

49. Um þann liarfca vetur, sem varb anno 1525, er áfeur skrifaf).

A lians dögum drukknabi einn prestur, og iiij menn meb
hon-nm á Krdksferju á þjdrsá, liann het síra Páll, og var Jdnsson,
brdbir síra þdrbar lieitins, sem var í Steinsholti, liann var
þínga-prestur á Keldum. Eptir um voriS þá tdk Magnús á Núpi skipift
hjá Ölmdbsey, og löt rda því yfir á llrosshyl, en þeir forgengu,
og voru á þrír; þeir áttu ab sækja arfinn eptir sfra Pál.

A dögum biskttps Ögmundar sldgust þeir þýzkir og Engelskir
í Grindavík, og unnu þeir Jjýzku, því liinir voru ekki vib búnir
og þýzkir villtu fyrir þeim daginn og komu á þá dvart og drukkna;
þar ffellu XIV Engelskir, og sá hét Ríki-Bragi sem fyrir þeim
var; þeir eru þar dysjabir í virkinu.

þab skeíii og á lians dögum, afe menn sigldu úr þorlákshöfn
og innar (fyrir) Oseyri, og ætlu&u til Hrauns í Ölvesi. En þá
þeir komu inn á Eyrar, yfir ferjustaíiinn, þá er þa& sögn manna
ab þeim hafi komif) til, og ílogizt á í skipinu, og steypt svo undir
sör; þeir höffeu hlabib meb mjöl og skreife. J>ar var meí)
prest-urinn úr Ölvesinu, er Hrafn bet, og þar drukknafei hann og X menn
meÖ honum.

þab skebi og á hans dögum, afe Grafarbakki hann brann,
allur bærinn til kola; þar eptir eignafeist hann síra Jdn Ilbfeinsson.

þar nær um þetta leyti bjd í Hellisholtum þdrir lieitinn
Sveins(son), fafeir Jdns á Ilrafnkelsstöfeum; þá hann kom heim frá
kirkju á jdladaginn, ])á var allur bærinn til kola brunninn.

Á dögum biskups Ögmundar brotnafei duggan, og keypti hann
þá afera aptur. En um byggíng á Eyrarbakka og um aíidrátt
þángafe er áfeur skrifaí). þá var þar svo fagurt, aí) enginn steinn

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0093.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free