- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
78

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

"ÍS TIISKUPA-ANNÁLAR JÓNS EÖILSSONAR. 48. kap.

biskup afkvœmi silt cn Oddur ætterni sitt. þeir skrifuöu upp
daginn og stundina, og bar þab saman; þab var barn. þab lieyríia
eg hcrra Gísia heitinn segja, eitt sinn er þeir voru í Kaupinhafn
á dögum herra Marteins, ab Oddur baufest til ab sýna honum
Selárdal; hinn viidi þa&. Oddur tók þá einn stein og h&lt
hon-um í þá áttina scm Island var frá, og sagbist hann ekki betur
hafa vitab, en liann hefbi séí) Selárdal, Kristínu og börnin, og
hvern mann sitja og vera þar liver átti aí> vera. — sagdi

sá maður, sem var sveinn hjá Oddi Gottslrálkssyni i Reykholti,
sd het Gu’ðmundur og var þórisson: að einn tima hefái þáð
skn’ð i Reyliholti, áð Oddur hefói verið liti 1 kirkju staddur,
og vinnumáður hans einn; þar kom hrafn með rniklu krúnki,
og settist á skemmu þar næsta, þá sagði ma’ðurinn: "eg
vilda eg vissi hvað hrafninn segir"! — Oddur mœlti: "hvern
góða hefir þú þar afl en sé þcr þáð forvitni: þá segist hann
kroppa úr þbr augun á morgun i þetta mund, og þáð annaið,
nð oslur sé i glugganum á skemmunni og geti hann ekki náð
honum, og sé hann ekki [>ar, svo /ýgur liann allt." En svo
reynd-ist, áð osturinn var þar. — Um morguninn reið þessi vinnu~
máður til Snœldubeinstaða i Reykholtsdal, að sœkja hest; sá
hestur sem hann teymdi kippti honum af balei ofan i ána, hann
ral; ofan á eina eyri, og fannst þegar hrafn var áð kroppa úr
horium augan, og var sidan kölluð Hrafuseyri og er liölluð enn
i dagfcrimur árum áÖur en liann ileybi, eöur enn fyr, þá sagbi
bann fyrir sinn dauöa, og meí) hverju móti liann mundi vcrba,
og margan bab liann um á því ári aí) láta eptir sör lieita. ílann
reib heiman um fráfæru frá Reynis(taöar) klaustri, elcki er gctií)
um bans fcrfe fyr en hann kemur í Kjós, aö Laxá, ab hverju
vabi þaö var veit eg ekki3. Ain var ófær, og sögbu hans menn
ai> hún væri ekki rí&andi; hann vildi þai) ekki heyra, og reife
undan sjálfur í móti þeirra vilja; en sem hann kom útí, lángt
nokkub, þá dýpti mjög, og vildi hann þá aptur hverfa og rata&i
liann þá sandyrju og lá hesturinn í, cn hann fííll aptur úr
söbl-inum og ofan í ána, og rak fram á eina eyri. Ilann var ekki
lengur í ánni en þab hann drukknabi, og tvær bækur voru þurar
í banninum á honnm: bænabók ng reikníngsbókin. þeir höfbn

’) þess» frá [ bæta hin handritin viií.
’) bin liándrilln nefna til Norðllngavað.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0092.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free