- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
73

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

"14-45. kap. BISKUPA-ANNÁLAR JÓNS EGILSSONAR. 73

af dóttur biskups J(5ns. þessi Eyjdlfur f<5r undau þeim allt afe
Vibeyjarseli. f>á var mefc þeini sá þýzkur mafcur er Christján hfet,
og var leugi á Bessastöfcum, og vinur biskupsins, en er liann vissi
afc þeir ætlufcu afc taka biskupinn, sneri hann aptur, og til Bessa- •
stafca, en þeir settu hann þar eptirá fyrir þafc í járn. Hinir f<5ru
leifcar sinnar upp Olafsskarfc, og komu til Hjalla fyrir dagmál, og
tóku þar biskupinn í bafcstofunni; mófcir mín lá á f<5tum hans, og
var 9 vetra; þeir leiddu hann út og fengu honum þar sín klæfci;
þá kom Eyjólfur afc honum og heimti afc lionuin kaupifc — þafc
launafci hann honum — en biskupinn sagfcist nú ekki vera vifc látinn
afc gjalda honum þafc: "enda ætlafci eg ekki, afc þú, Eyj<51fur, mundir
heimta afcm&r kaupifc". — Mefc þafcfluttu þeir hann sufcurylir fjall, og
út í skip, og var þá fenginn til piltur honum til þjónustu, úr Vifcey, og
afc lesa mefc honum, hann h&tErlendur, ensögnmannaerþafc, afchann
liafi verifc sá liinn sami sem var skólameistari í Skálholti, annar, og
drukknafci í Brúará. — J>eir lofufcu honum Iausn ef hann löti sitt
silfur tií, þafc liann ætti; hann gjörfci þá bofc síra Einari afc finna sig,
og kom liann til hans og skrifafci brðf fyrir hann, en biskup sagfci
fyrir; hann vildi þá livísla eitthvafc afc honum, og þreifafci til
hvar liann væri, cn liinn laut afc honum. En er riddarinn á
skip-inu sá þafc, því hann st<5fc upp yfir þeim, t<5k hann sinni hendi í
höfufcifc á livorum, og dr<5 þá í sundur. Mefc þafc skyldafci
ridd-arinn og höfufcsmafcurinn síra Einar afc fara upp til Iljalla, og
sækja allt hans silfur, og þafc gjörfci hann, afc hann f<5r mefc
ridd-aranum og s<5kti (þafc), þar þafc var falifc, í urfcinni fyrir ofan Hjalla;
liún systir hans átti þar í eitt agnus dei1, þeir köllufcu, fimm
hundrafca virfci, hún t<5k þafc til sín; en sem þeir komu sufcur
aptur, þá lofufcu þeir enn afc láta liann lausan cf þafc kæmi; húu
systir hans löt þafc laust, og st<5fc í sama stafc; þar mefc lofufcu
þcir honum lausn, ef hann fcngi kúnginum allar sínar jarfcir;
hann gjörfci svo, og þær voru XIY2, en systir hans átti þær mefc

’) Agnus dei þýðir eiginl. "lainb guðs", þ. c. nisti, úr gulli cða silfri gylltu,
í lambs mynd, og átti það að þýða olTurlambið, cða "lamb guðs, sem
bar bcimsins syndir". I páfaddmi báru konur það i fcsti á brjóstinu.
Nöfn jarða hans, cinúngis vestra, má sjá af Fylgisk jali II. þar scm
sira Jón tclur jarðirnar 11, sem þær voru þó miklu tleiri, þá cr ckki
óliklegt að svo standi á þvf, að liann hefir vitað að Öginundur bisliup
hafði /itt Borgarljarðar-jarðlr, og þær voru 14, cn Vestl’jarða-jarðir og
«ðrar hclir liann ekki þekkt.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0087.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free