- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
72

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

72

UISKUPA-ANNÁLAIl JÓNS EGILSSONAK. 74-76. kap.

en þaí> er summin, aí) bæfei þeir, og þeir í Skálliolti, sem fóru aí)
slá þá, fengu fáir prests fund í sinni dau&stíb, heldur dóu þeir
bráfeum daufea og mállausir. Ekki er getib um íleira á því ári.
[þá Diðrik var daufiur og hans fylgbarmenn hér í Skálholti,
sýnd-ist mönnum þeir vera á felli, og suíiur um öll Nes varb vart vife
þá, meí) glettíngum, utan á þeim jörfeum er síra Einar haffei
um-sjón yfir, svo víöa dóu hestar og naut. Páskadags morguninn
voru 14 hestar dauSir áBessastöfeum í einu, og sumir menn fengu
af því fásinnu, er þeir sáu þá]1.

43. Um vorife eptir, anno 15402, þá var Christoffur
Ilvít-feld, lönsmabur til þrándheims, sendur híngafe íneb tvö strífesskip,
ab sækja biskup Ögmund og flytja til Danmerkur, en setja inu
aptur herra Gizur, hver ab stúderafc liaffei í Wittenberg. þeir komu
út föstudaginn í fardögum. þá var biskupi ráölagt, ab honum væri
þab bezt, á me&an Danskir lægi, afe fara austur til klaustra og
vera þar; en hann sagbist verfea afe fara fyrst og finna systur
sína Ásdísi á Hjalla, og reií) mefe þafe út til Reykja í Ölvesi; og
sern hann kom þar, þá kemur ab sunnan yfir Hellisheibi mabur
frá herra Gizuri, — þab var Jón, fabir Gubrúnar á Núpi — rneb
því bveíi, ab herra Ögmundur mætti vera óhræddur um sig fyrir
þeim Dönskum, af því þeir vildu honum ekkert vont; hann trúbi
því, og sagbist þá ætla út til Iljalla og vera þar viku ebur
nokkr-ar nætur; þeir ribu, menn herra Gizurar, ineb þab subur yfir
aptur, og sögbu hvernig þá var komib og hvab biskupinn ætlabi
fyrir sér. Annars dags þar eptir var sett þínglnn áKópavogi, þar
kom liöfubsmaburinn og lierra Gizur. Sumir segja þab hafi verib
einn riddari á kóngsskipinu; biskupinn og hann voru lengi á
ein-mæli á þínginu, en svo kom um síbir upp af þeirra eintali, ab
þeir bábu um hesta XIV til ab flytja upp til Skálholts mjöl og
malt, en sækja þángab smjör og vabmáL, og skyldu vera komnir
allir til Ressastaba annab kvöld ab mibjum aptni, og svo varb.
En þá þeir komu þar, ribu þeir þeim sömu hestum fjórtán saman
af stab upp til Iljalla, ab sækja biskup Ögmund; þeirra leibtogi
var sá mabur, er Eyjólfur höt, og hafbi verib ábur sveinn hjá
biskup Ögmund, og hann skaut yfir liann skjólshús, þá hánn flúbi
fyrir biskup Jóni; bann var kenndur vib Steinstaba3 víg og orbabur

’) þctta cr 8. viðbætisgrcin cða "correctura" síra Jóns aptan við annálana.’

-) síra Jðn hafði skrifað óvart 1510, og svo stðð í handriti lians.

a) á án cfa að vera: Sveinstaða.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0086.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free