- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
71

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

12. kaj).

lílSKUPA-ANNÁLAR JÓNS ERILSSONAU.

71

42. Eyjdlfnr hfet mabur, og var Kollgrímssou, souur ábóta
Kollgrfms; hanu var sveinn í Skálholti og liaf&i vegib mann á&ur,
saklausan; hann var og a& þessu drápi, og sag&i, þá þeir voru
út dregnir: "vér höfum unniö eitt hofverk í dag, vör skulum
vinna annafe á morgun"; fylgjukona lians htín ftír ofan í ptíngana
þeirra og t«5k þa&an bæ&i gull og silfur; sf&an voru þcir reiddir
austur f Söfelahól um þverbak, og dysjafeir þar. En þá þessir voru
daufeir, sendu þoir einn vinnumanninn afe sækja hina til Odda,
og scgja þeim þafe þeir kæmi til Hruna, þvf Diferik vildi rífea
norfeur Kjöl; hann sókti þá og kom mefe þá til llruna, en mjög
þá undrafei þá þafe, og þafe annafe, afe aldri vildi byssa Pöturs
lossa allan daginn. En sem þeir komu til Hruna, þá tjöldu&u
þeir norfearlega á ttíuinu fyrir norfean fjósin, og báfeust öls og
inatar, en ráfeamafeurinn prestsins sagfei, þcir skyldu liann snart
fá. Eptir þafe Icggur Pötur sig til svefns, en hinn skal vaka.
Góferi stundu þar cptir verfeur sá sem vakir var vife þafe, a& þeir komu
Ofan af Hrunanum a& tjaldinu, XII saman; hann scgir Pfetri til;
liann valcnar strax og stökkur ilt og grfpur spjót. Sá mafeur
kemur þá fyrst afe honum er Gufeniundur liét, — þeir voru systra
synir Teitur í Au&sholti og hann — hann var manna kaskastur
og illfengur; hann vann ekki á IilutaPöturs og var hann þó
tvgj-afeur. þá kom afe sá mafeur er Jón het, og var kenndur vife
mófe-itrina og var kalla&ur Önnuson; liann var afi Snorra, scm á Ólöfu
Valdadóttur; liann tók npp öxi þeirra og kasta&i hann
réttíhöf-u&iö á Pctri, þar hann var í höggi vi& hinn, og sag&i þa&: "Di&rik
ba& a& heilsa þbr, og þa& me&". En sem I’ctur fekk áverkann, þá
tók hann til hlaups og ætla&i lieim á kirkju; cn seni
ráöama&ur-inn prcstsins sá þafe, livcr afe Steplián hct, — liann var mó&uraíi
sfra Jóns, Ásgautar og Olafs smi&s — hljóp hann burt tír licyinu,
cr liann var afe hlafea, og lieim eptir öllu hlafei, og fram aptur í
sáluhlifeife í móti hinum, og bannafei honum kirkjuna; binir náfeu
honum þar og drápu hann sífean. En af lians pilt er þafe afe
segja, þafe liann liljóp vestur í Flófein, og sá mafeur cptir honum
cr Sigurfeur hct, brófeir Jóns Bernarfessonar; en sem þeir komu þar,
bafe liann scr grifea og fckk ekki, og bann sagfei afe Sigurfeur
mundi drepinn cf hann dræpi sig; hinn sinnti því ekki, og lagfei
hinn í gegnum. þcir dysjufeu þá báfea norfeur f Litluhólum. —
Svo fór.sem han« ipiltur sagfei, þafe Siguröur var veginn 16 árum
seinna. þá sem voru afe þvf drápi ncnni eg ckki alla afe skrifa,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0085.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free