- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
70

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

"70

BISKUPA-ANNÁLAK JÓ.NS KÖILSSONAli.

40-41. kap.

meí) þeim síollfc, og lengi verife þeirra lagsmabur og fylgt þeim
lif-ancli, þar fyrir máttu fylgja þeim daufeur", og lag&i í gegnum hann.

41. Eptir þa?) koniu þeir a& timburstofunni. Allar liurbir
voru læstar, svo þeir máttu aldri í burt komast nokkurstabar,
hinir þýzku. Biskupinn var fram í biskupsstofu. Hinir gátu þá
aldri komizt í tiinburstofuna, hvernig sem þeir báru sig að, þar
iil einn ma&ur, er liét Sveinn, og var þorsteinsson, tók svo stóran
stein, ab tveir óvaldir hafa nóg mi hann aí> bera, og mola&i í
sundur hurbina. Mefe þab komust þeir f stofuna. þar eru
sbr-deilis iiij tilgreindir, sem ab framgjamastir voru: 1. rábamaímrinn
frá Hömruin; — 2. vinnumaímrinn þaban, sá eb höt Núpur, hvern
þeir höfírn barib um voriS ÍVibey; — 3. var þessi Sveinn; 4. var
Jón og kallabur refur, ínóburbróbir föbur míns. Hver ab
sér-hverjum varb ab bana, veit eg ekki, utan um Dibrik, Jón refur
varb honum ab skaba; hann sagbi mer þar frá sjálfur. Ilann
sagbist hafa liaft lenzu í hendi, og hefbi hann1 varib sig meb
diskinum og stikklinífnum, svo hann vann aldri á; um síbir tók
hann þab ráb, ab hann krækti lenzunni aptan í herbarblabib á
hon-uni, og kippti honum svo í tveim rykkjum fram á gólíib, svo
liann datt á grúfu undir fætur honum. Jón fór þá tii, og rak
skaptib á lenzunni út í gegnum fremra glergluggann, og koin svo
laginu fyrir, og rak svo broddinn rött ofan á millum herbanna
á honum, og sagbi hann skyldi nú hælast um, ab vinna allt
Is-land vib sjöunda niann. }>á var eptir smásveinninn lians
ódrep-inn, piltur tólf vetra; hann var smoginn þá inn undir borbib.
Sveinn vildi drepa liann, og sagbi liann mundi koma þeim ab
ólibi ef hann Iifbi; en Jón vildi ekki láta drepa hann, því hann
væri língur og saklaus. Sá sami Jakob var Iókátur á döguni herra
Marteins, þá Olafur skólameistari drukknabi í Brúará. Eptir þab
dróu þeir þá alla út fyrir portib, og köstubu þeim þar í dys. þá
var þar brunnur í ínibju hlabinu, þángab rann af þeiin blóbib;
en úr þeim brunni var ábur ausib vatn til allrar neyzlu, og stokkur
lá úr brunninum og inn í hituketilinn, og var þá aldri öbruvísi
vatnib sókt, en síban var sá brunnur byrgbur. f>á þetta var
gjört, tóku þeir allt þab þeir áttu, og flettu þá mestum klæbum.
og skiptu svo meb siir sem þab vildu, en sumir vildu ekki liafa
þar meb.

þ. c. UiðriK.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0084.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free