- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
69

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

72-74. kap. BISlttJPA-ANNÁLAR JÓNS EGILSSONAR. 9

eru til Laurenzíusmessu, þá ríbur Dií)rik lxeiman, og ætlar austur
ab taka klaustrin, f>ykkvabæ og Kirkjubæ; hann reib heiman,
austur aíj Kotferju, meb tíunda mann; en sem liann var austur
ylir kominn, og þeir voru afc leggja á hestana, þá kom þaS upp
fyrir honum ab ríba beim í Skállioit og finna biskupinn, cn Petur
spons og hans piltur skyldu bíba cptir sfer í Odda; meb þab skildu
þeir. Dibrik kom heim í Skálholt, en cklci fann liann biskup;
honum var veitt öl og matur sein hann vildi; hann setti tjaid
sitt í portib, utan vib timburstofuna. Ab morni eptir fann liann
biskup, og tölubust þeir þetta vib. Biskup spurbi ab: því liann
viidi hafa þcssar tiltekjur, ab taka klaustrin. Dibrik svarabi þar
fáu til, og þ<5 illu einu, eins og á þíngi. Biskupinn sagbi, hann
«kyldi hafa sig í burt þaban, því hann vildi ekki láta neitt vonl
gjöra lionum, en hann sæi þab sjálfur, ab liann röbi engu vib
sitt f<51k, af því hann væri sjónlaus, og skyldi Dibrik fá uppá
veginn meb sfer þab sem hann vildj, vín, mjöb og bj<5r, og þab í
l’æbu sem liann vildi. En Dibrik gaf því enga vakt; mcb þab
sat hann þann dag. En ab morni Laurenzíusmessu þá komu
kot-úngarnir heim, og sl<5u liann og lians fylgjara. — En þab gekk
svo til, ab þeim voru ábur gefnar ij björtunnur, og fóru síban
upp ab herbergjum; sumir lilupu á garbinn hjá portinu, en sumir fóru
inn um dyrnar. Ab þessu varb dýnkur, og varb Dibrik var vib þab og
sá út, og spurbi, hvab nú skyldi svo margur helbor’. — Síra Jón
Björnsson þjónabi fyrir borbum, og sagbi þetta væri vinnumenn
meb glensi sínu, því biskup liefbi gefib þcim nokkrar könnur í
dag, til virbíngar vib liann. Hann skipabi þá tveimur mönnum
sín-um ab fara út og taka byssurnar, en sem þeiv komu í tjaldib, þá
hjuggu þeir þab ofan á þá. þeir komust þá út, en liinir veittu
þeim abgaungu og drápu þá; annar fökk XIV áverka, ábur hann
l’öll; hans banamabur var s&rdeilis sagbur Ögmundur, sem h&r
var lengi bryti í Skálbolti. En þá Dibrik sá livab tíbins var,
ætlabi liann ab drepa síra Jón, en hann kastabi af ser kápunni
og flúbi; en Dibrik og þeir lokubu ab scr stofuna og bibu svo.
Olafur hét hcstamabur lians, haim fór úr stofunni og mætti
liin-um fram í gaungum, fyrir framan sjálfar dyrnar, og sagbi þá:
"Iofib mér libugan gáng, bræbur mínir, því cg cr íslenzkur svo seni
þér". — Einn ansabi lionum aptur: "þú hefir niörgu fyrir þá og

’) þ. c. 1lellebard, utgcir.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0083.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free