- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
68

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

82 UISKUPA-ANNÁLAIl JÓNS EGILSSONAK. 74-76. kap.

ilt anno 1540. En sem hann kom, þá fór biskupinn af staímum
og upp til Haukadais, því þar var lians btí, og annafe á Reykjum.
En þd hann væri þar kominn, en hinn í Skálholti, þá fóru allir
til fundar vife biskup Ogmund, haffei liann svosem öil ráfe, cn
iíktufeu liinn lítife efea ekki, allra mest af því liann kom mefe
sifea-skiptin, og sá lierra Gizur þafe, afe svo Iengi sem biskup
Ög-mundur væri í landi efea á lífi, mundi aldri gufes orfe fara fram,
efeur þeir sifeir; sigldi hann J)á, og síra Pétur Einarsson mefe
hon-um, og voru fyrir utan þafe árife sem afe Diferik var í Skálholti
ilrepinn, þafe var á sama ári, 1540.

40. Nú er afe segja fyrst frá Diferik, hans tiltekjur; hantt
var lengi umbofesmafeur á Bessastöfeum, meir en í xn ár efea
leng-ur; hann gjörfei mörgum til vonda, bæfei í tiltektum og höggum
mefe áverkum, og þeir síra Einar aíi minn og liann eltu opt grátt
silfur, bæfei í liöggum og áflogum, og þar kom, afe síra Einar
sagfeist vera reifeubúinn til þess afe lesa upp alla lífsögu hans á
alþíngi, því hann bæfei þá rænti afera sjálfur og stæfei öferum þar
til afe stela frá öferum, og þá þafe af þcim. Hans tiltekjur voru
svo margar, afe þær verfea ekki allar skrifafear. J)á á þessu vori
og allt áfeur fyr áttu Bessastafeíngar enga jörfe sufenr um Nesin,
utan sjálf Lambhús þar heima. þessa skal nú geta: anno 1539
um vorife t<5ku þeir Vifeey, en áfeur fyrri, þá datum var 1536, og
fafeir minn 14 ára, þá höffeu þeir þafe þegar í ráfei afe taka Vifeey,
einusinni afe þeir fefegar voru þar1 komnir. Svo lifeu þrjú ár.
Hvítasunnu morgun mefe sdlu, þá ábdtinn Ali var í fardaga-reiö
sinni, þá komu þeir í Vifeey og settust á hana, en börfeu fúlkife
og ráku þafe í burtu, en ábdtinn fer upp til Hdla í Grímsnes, og
býr þar til þess datum var 1568. Svo lífeur afe þíngi; þar finnast
þeir biskup Ögmundur og Diftrik heim vife kirkju, og talast vife
þar nokkur orfe um þessa Vifeey, og bcifeist (biskup) þess br&fs,
afe kóngurinn hafi slíkt skipafe, og hann vili og skuli honum
hlýfe-ugur vera í því sem hann s&r tilsegir. Diferik þagfei efea ansafei
þar fáu til, en bisktip sagfeist bjdfea sig undir rött lög vife hvern
sem nokkufe heffti til sín afe tala; en Diferik sagfei: pestilenzían
skyldi hafa þau lög. Ekki þar getife um fleira. Mefe þafe rífea
menn heim af þíngi, og svo lífeur fram afe, til þess fimm nætur

’) þ. c. cinusinni þcgar afi sira Jóns og laðir hans voru á Bessastöðum, og
hafa þeir þá heyrt á ráðagjörðina,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0082.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free