- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
67

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

76-77. kap. BISKUPA-ANNÁLAIt JÓNS EGILSSONAK. 81

]>ú siglíngin lagbist af, því duggan liaf&i þá brotnab. J>essir vorn
skipherrar fyrir duggunni á dögum biskups Ögmundar: Sæmundur
Kiríksson, afi Hákonar í Ivlofa, síra þorleifur Eireksson á
Breiöa-bólstab, brófcir Sæmundar; hans nibjar erti þeir á Iívoli, þorleifur
og hans syskin; Ernrna var dóttir hans, amma þeirra, og þá er
Hólmfrífeur mó&ir þeirra’og Pétur sonur hans var á Sólheimum
í Mýrdal, þar cru og lvans nifejar. Mefc síra þorleifi var
bró&ur-sonur hans Magnús, sá bjó á Grafarbakka, afi Magnúsar í
Skálda-búbum, mart fóik og fátækt. — Fjórbi þeirra bróbir var síra Jón
Eireksson í Vatnsfir&i, hann liafSi smftafe haffært skip og haft til
saumsins þrjú járnföt, og annaÖ liafbi hann smíbab enn. minna;
þab mátti vinda upp á því pfpu, svo þab liallabist ekki; þab höfbti
þeir kailab jakt, og á henni fór biskupinn jafnan í
Vestmanna-eyjaj- og í Grindavík. — Til gamans ab segja: þessi síra Jón
liafói og siníbab VI tremcnn stóra, og bjó svo um þá í einum
scx-ærfngi, ab þcir h&ldu árum og’ reru; þeir voru sagbir í völtum
hefbi leikib nibur í lincisbótum, blýsakka aptan í herfeum, cn læstar
árar í lumuiu, og einn kengur framan í livers þeirra brjósti og
þar í snæri, og í þab hélt presturinn og’ kippti svo ab sör, en
þá hann löt laust, þá duttu þcir aptur á bak og’ skelldu í áruni.
[>ab liaffei skefe, ab hann lagbi á borb mefe þcssa sex vife biskup
og lians menn á tólfæríngi og vanu biskup aldri á, og svo lyktafei
þafe. Mart cr tii gamans. — Síra Snorri Hjálmsson var og einnig
skipherra, hann bjó í Ilolti; liann var afi Margrötar í
Oddgcirs-hólum og þeirra barna, og síra Snorra á Krossi.

39. Nú er ab segja frá Dönskum (í) Vibey og þeirra drápi:
— þá datum var 1538, þá var biskup svo nær sjónlaus; þá
kaus hann síra Sigmund, systurson sinn, til biskups eptir sig,
og’ sendi hann í Noreg; hann var til biskups vígbur, en fyrstu
uótt þar eptir þótti honum kona koma ab (s&r) og sagbi: "ef þií
ert biskup xx nætur, þá ríkir þú xx ár í Skálholti". En um
morguninn haffei liann fengib í fótinn mein, og þab dró honum
lil dauba; hann dó þá nítjándu nóttina; hans prestur var þá síra
Arni í Hitardal, cn smásveinn Björn, var á Kcldum, og þórólfur
brófeir lians, síra Sigmundar, fafeir þrúbu í Görbum og þeirra barna.

Um vorife, þegar skip komu, var sagfeur afgángttr síra
Sig-’nundar; þá kaus biskupinn strax annan, síra Gizur, og sigldi
samsumars. og liann var vígfeur (afe sögn) í Kaupinhafn: liann koin

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0081.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free