- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
66

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Gtí JBISKCPA-ANNÁL.VR .TÓNS EGILSSONAR. 37-38. kap.

a& sögn, IsIendíngagavSur; — svo þcir voru þar annan vetur en
hbr annan, þá þeir komu i’it á vorin híngab. — A því sumri hljáji
duggan vestur, og sókti þángafe um alla Vestfjörím tre, og tíundir
biskupsins, og flutti ln’ngaS á Eyrarbakka, og var SAro sett upp í
naust á vetrum, fyrir utan Skúmstafei. En aí) vori, ábur en þeir
fóru til Noregs, þá fóru þeir á henni "austur, og sóktu þángaf)
líka trö og tfundir og fltittu híngafe á Bakkann; li&r var þá svo
fyrir búife, af) þar var mikil byggfng, stórt geymsluhús og
baö-stofa, og timburliúsifc, er stób á stólpum, svo þaíi var manni í
hnft af jörfcu og upp undir gólíi&; þar lágu þeir í, og þar var
bor&a& og drukkib; þar sctti hann fyrir bró&urson sinn, (sem)
.Tón höt; hann me&tók og hatin afhenti. þángaf) var allur
a&-dráttur, bæíii úr Vestmannaeyjum og allstabar, og líkavel
leig-urnar úr Flóanum voru þángaft látnar. Hús löt hann gjöra fyrir
utan Hraungcr&i, og’ af Bakkanum Ict hann flytja þángaö aö því,
en sá haf&i lykil aö, er í Hraunger&i bjó, en upp a&
Brúnastöö-úm fluttu þcir alla viöu og trð, og þetta gjör&u kotúngarnir um
allan Flóa, en þa&an fluttu kotúngarnir í Grímsnesi og lieim í
Skálholt; en suin stórtríin lct biskup aka og draga heim á nautum,
og þau voru járnuÖ, og þær skeifur sá eg. — I þri&ja lagi fluttu
lcotúngarnir af Skeiöum og bá&uinllreppum líka trén heim, og margir
af leikum og læröuin lögÖu vi&i til, sumir V borö, sumir X, sumir
xx, sumir xxx og sumir XL. Sfra Einar afi minn fckk honum í
éinu L. En þá lieim kom, voru tveir tnenn til settir aö saga
og skamta alla viÖu, eptir fyrirsögn biskupsins, og aÖrir tveir til
a& tálga naglana. Á ö&ru áwnu þá var laupurinn reistur, sem
voru allir innstöplar og syllurnar tvær, sein þcim hfeldu, og svo
þa&an af meir og meir, ár frá ári, um þau tíu ár, er hann þa&an
af ríktí, svo litin var algjör&, utan vanta&i súÖina noröan á
frain-kirkjuna, og svo var hún þángaö til hún var ofan tekin anno 1568.

38. I tíö bisktips Stcphánar þá var biskup Ögmundur
skip-herra fyrir duggunni, þá hún fór til Noregs, og eitt sinn, þá
hann var þar, haf&i hann tekiö ofan kirkjuna af þeim gar&i, sem
Skálholt þar átti, felldi inn moldina og’ fær&i upp allan
grund-völl; sömulei&is lct liann og bera mold í kirkjugar&inn, svo þar
mætti grafa, því þar liaf&i veriö hella undir öllum gar&inunt, og
ekki djúpara cn í mi& lærin á mönnum, en hann let svo ínikiö
hækka, a& varÖ undir hendur, og sí&an hefir þar veriÖ grafi&.—
En þessi stafeur gekk undan kirkjunni á dögum herra Marteins,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0080.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free