- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
65

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

36-37. kap. MSKUPA.-ANNÁLAR JÓNS EOrr.SSONAR. 61»

ab kveldi koni eldur í kirkjuna í Skálholti, nær um mifejan aptan.
Sumra siign er þafe, aí> sá eldur hafi komií» af lopti, en afcriv
segja, afe þeir haíi haft eld me&ferSis í glábarkerum, og út vife
stöpulinn; utan þaí) varfe endir, þa?) hann varfe ekki slökktur, og’
kirkjan var brunnin öil afe náttmálum, ntan prestarnir og
kirkju-lýfeurinn meí) karlmönnum og konum koinu undan mestöllu, sk ríifea
og bókum. þat) er manna mál, tvær konur hafi bortó skrínib
me& öllum umbúnafei, en aferar tvær þá liina stúru bríkina, en
klukkumar brunnu nokkrar, sem liátt voru, og runnu nifeur, þær
•sá eg og koparinn af þeim. Me& fyrsta þá eldurinn kom í
kirkj-una, þá var vindurinn á norfean, svo reykinn lagfei fram á
staíb-inn, svo afe svifenubu húsin, því eldneistarnir hrutu þángab og aí’
fjalviönum; en svo varfe, mefe gufes vilja, afe vindinum sneri, og
kom hann rött á sunnan, og Jagfei þá eld og reyk norfeur eptir
túni. En þá allt var brunnife til kola, þá kom svo mikil
helli-skúr, afe lækirnir runnu um vellina, og sú skúr slökkti allan eldinn
nifeur. þafe sagfei síra Einar mfer, afe þá lieffei hann verife í ferfe
mefe síra þórfei Olafssyni í Görfeum á Alptanesi, af því afi minn
bjd þá í Laugarncsi; en þá þeir ætlufeu afe rífea, þá kom þessi
skúr á; þeir bifeu hana af ser, en hún var ckki lengur yfir en
þafe ein liálftunna hún var drukkin út af XXX mönnum, og stófe
aldri á henni haninn. — Um kveldife reife almennt af þíngi; cn
þá biskupinn hann kom austur afe Gjábakka túni, þá kom
prest-urinn heiman afe úr Skálholti, og sagfei honura hver tífeindi þá
beffeu orfeife í kirkjubrunanum. Biskup föll þá af baki í ómegin,
og í öferu sinni þá hann sá hcim á stafeinn, og í þrifeja sinn þá
hann kom heim á klifife; eptir þafe ansafei hann þessu: "Mör hefir
mart afe dskum gengife híngafe til, því er þafe vel maklegt þ<5 mör
gángi nokkufe í mdti" — og svo er sögn manna, í þau XII efeur
XIII ár, sem liann ríkti þafean í frá, hafi honum æ jafnan í m<5ti
kastazt, og því meir sem meir leife á.

37. Eptir þíng lét liann búa til búfeina, og var þar þá messafe
og súngife um sumarife, mefean liann bygfei upp aptur forkirkjuna,
svo hún varfe búin um haustife; lut liann um sumarife dugguna
hlaupa bæfei austur og vestur, og draga afe vifei sem mesta, og
á hestum úr öllum sveitum h&r nálægum. þafe sama sumar eptir
sendi hann í Noreg mefe dugguna, afe sækja vifei, því Skálholt átti
þar stafe og sk<5g; þar voru þeir á vctrum, — þá var kallafeur,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0079.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free