- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
64

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

78 UISKUPA-ANNÁLAIl JÓNS EGILSSONAK. 74-76. kap.

Gísladóttiv. Avi tók vife bisluipinum vcl, og var liann þar viku
meb XIII menn, og varb me& Ara og honum mikil vinátta. Ari
greiddi ferf) biskups og ffekk honum og lians mönnum xni
fœr-lcika meb öllum rei&skap, þöfum, sessum og áklæfeum; me& þaíi
reiíi biskup í Skálholt og settist þar. Ekki er getife um nein
tfóindi öndverblcga í lians biskupsdæmi, svo afe cg minnist, utan
þafe fyrst, þá datum var 1525, þá kom svo mikill fellivetur, aö
Grímsnes hefir aldri náb siír aptur sfóan, af) sögn síra Einars.
IJm haust(ife) fyrir voru tveir fátækastir í öllu Grímsnesi, sem áttu
til fjórtán hundraba, og þeim voru tíundir lagbar; þá var ekkert
þab kot, sem ekki var á j° fjár, sumstabar ij° og enn þrjú hundrub
ebur meira; þeir höldu mestu cptir, sem áttu (um) vorib XX efea mcst
XXX sauba; svo mikil frost höffeu þá verib, aft hestar stöbu daufeir
fvosnir í hel feitir, en fánnlög svo mikil, afe enginn hann mundi
slík; þenna vetur köllufcu þeir áttadagsvetur, því hann kom á
áttadag sjálfan og hislzt allt til sumars.

36. þá cr ekki getib um, svo cg muni, fyr en kirkjan brann,
þab skebi þar nærri þá datum var 1527, en þó man eg þab ekki
gjörla. — Eitt ár eSur tvö þar fyrir, ebur lengur, var hugmóbur
og óvinátta mcfe biskup Jóni og honum; cfni þar til man eg ckki.
þar heitubust hvorir vib abra, ab finnast á þíngi; skyidabi biskup
hvern prest og bændur, afe fjöhncnna scm mest, og sro skyldi
hver höffeíngi halda kost sínum selskap, og íinnast aliir bæfei í
Skálholti, vife Brúará og út á Heifei, áfeur en þeir rifei á þíng.
þeir vifeu þá í ílokkum heim, en svo vavfe mikill hitinn af manna
mevgfe og hestum, afe reykinn lagfei af þeim lángt í lopt, en dytti
nokkur af baki, þá lá hann þar eptir svo nær sein daufeur. Og
sem allir voru til þíngs komnir, þá var biskup afe norfean kominn
rnefe uíu hundrufe, en hinn afe sunnan mefe þrettán hundrufe. Gófeir
menn áttu þá hlut í niefe þeiin, og sættu þá, og skyldi sinn mann
fá til livor þeirra, og þeir tveir skyldu gánga á liólm í Öxará
og berjast; fökk biskup Jón til Atla nokkurn, en biskup
Ög-mundur Eystein Brandsson, þafe er sá sem var mefe Lönarfei, þá
Torfi löt drepa liann á Hrauni, og sá sem afe flúfei mefe konu sína
fyrir eldgánginum í Heklu. þeir börfeust lengi, og vann hvorki,
fyr en Eysteinn tók þafe ráfe, afe hann barfei handskana afe
hönd-um honum og lijó sig undir hann og felldi hann til jarfear, ])ví
Eysteinn var ramur afe afii; mefe þafe varfe þafe endafe. þetta skefei
þann 1. dag Julii anno 1527 efea þar um. — En annan dag Julii

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0078.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free