- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
63

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

34-35. kap. biskupa-annálar jóns egilssonar.

63

veit eg ekki. — J>afe liefir þar um verib mælt, ab kóugur hafi
haft frillu1, eírnr mi&ur. Biskup t<5k þafe þá til ráfes, og kom sör
í kærleika vife hana, og bafe hana fylgis og tillagna, og sagfei henni
sitt erindi og öll sín leynd ráfe, og gaf henni annan lúfeurinn, og’
bafe liana láta engan af vita, og ekki einn; hísr mefe fökk hann
henni gull og silfur mefe. }>au báru þá ráfe saman, hvernig fara
skyldi: hann skyldi koma fyrir kónginn, þá lnin sendi bofe eptir
honum, og skyldi hann hafa þá mefe síir hinn lúfeurinn, en hún
hinn, sem hann haffei henni fengife. Svo lífeur afe þeim tíma, þá
einusinni, er hún var komin til kóngs, afe hún bifeur leyfis, þafe
prestur komi fyrir kóng, og hann muni aldri láta rötta slílcan
mann sem Iiann er. — þafe sagfei sfra Jón Bjarnarson mör, sem
var á Breifeabólstafe, afe hann heffei aldri gefemannlegra mann sfefe,
hvorki utan Iands nfe innan, efeur liöffeíngslegra. — En sem hún
fiikk leyfife, þafe hann mætti koma, svo gjörfei lxún honum bofe,
eptir þeirra undirtali; hann bafe þá afe gefa ser vín afe drekka
og klæddi sig sfnum búnafei, og drakk þrjá drykld í nafni
heil-agrar þrenníngar, og sagfei: svo skyldi nú gánga sem gufe vildi,
hvort þafe væri líf efeur daufei. Mefe þafe gekk bann- burt, og afe
því herbergi þar þau voru inni. j>á hún vissi hann var kominn, þá
bafe hún enn leyíis afe hann mætti koma; liann gaf þar lcyíi til.
En sem Ögmundur kom, föll liann kónginum til fóta, og gaf sig
og sitt líf og allt þafe hann átti í hans náfe, og rctti afe honum
lúfeurinn undir eins. En sem kóngurinn tók vife, þá spurfei hann
afe þessa kvinnu, hvar hún lieffei slíkan lúfeur slsfe; hún sagfeist
liafa slíkan sefe; hann sagfeist ckki því trúa; þau höffeu þar talafe
um nokkur orfe; þar kom um sífeir, afe kóngur vefejafei undir afe
hún heffei aldri slíkan söfe, og þar til eru greindir C dalir, en
sumir scgja ij°. þá þafe var skefe, sýndi hún honum hinn
lúfe-urinn; kóngur spurfei, hver henni heffei liann fengife? — hún sagfei:
"sá liinn íslenzki herra", og bafe hann þá um náfe fyrir hann, og
hann mætti fá sitt crindi. Summa, sá varfe þar á endir, afe hann
fökk biskupsdæmife, og þar mefe þá skyldi hann hafa hirfestjórn
yfir landinu í þrjú ár. þafe er þar úti.

35. Um vorife eptir sigldi hann til Islands, og kom út vestra,
nærri Bæ á Raufeasandi; þar bjó þá Ari Andrtisson og þórdís

’) |>etta gelur ekki staðizt um Dyveku, þvi hún var dáin /iður (f 151T);
inenn hafa [>vi gctið til að þetta liaQ verið móðir hennar, gamla Sighrit.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0077.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free