- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
62

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

76

UISKUPA-ANNÁLAIl JÓNS EGILSSONAK. 74-76. kap.

liaií svo verib höggvinn, afe sðfe haíi til mjólkurinnar undir
herfe-arblabinu á honum; sá hfct J<5n Baggi, norskur; þann græddi Fúsi
liigmabur á Hlíbarenda. En ekki skipabi biskup sínum mönnum
þab, en þ<5 galt hann þess seinna. Síban fór hann til Vibeyjar, og
var þar viu ár eba ix; þá var Ormur veginn, sem ábur er sagt,
þar í dyrunum, og þaban kaus biskupinn hann eptir sig í Skálholt.

34. Ilann var í Skálholti þann vetur, er biskupinn andabist;
þá var datum 1519; þá kom mikill fellivetur, þann kölluBu þeir
biskupsvetur, því biskup Stephán gekk þá af. þau árin þar fyrir,
nær flmtán efca meir, þaS síra Einar afi minn mundi til í sínu
uppeldi, var enginn yfirferbarmabur í öllum Biskupstiíngum
fá-tækur, utan tvær kerlíngar, og þeim lag&ar tíundir sem ab áttu
til tólf hundraba; en vife þenna vetur þá fjölgafti nokkub fátæka,
þó ekki þaS vert var, utan allir h&ldu sínu búi og þrimur hlutum
af öllum líti-peníngum.

Um vorib eptir sigldi biskupsefnib, hann fekk mótvibri og
varb apturreka og var lier um veturinn. Svo ber til um þennan
tíma, a& honum eru gefnar tvær rostúngstennur. Hör meb fröttir
hann þab, afe kóngurinn hafi óvild á honum fyrir sína menn, seni
á Stab voru særbir, og honum mundi ekki gagn í ab sigla. Svo
víkur þá frásögunni, a& mafeur einn er nefndur síra Philpus; hann
var af Ilaga ætt, sonur Gísla Philpussonar’, bróbir síra Jóns,
Er-língs, Eyjólfs, Snæbjarnar; þessi síra Philpus var allra manna
bagastur á skurb og gröft, og síra Ari var annar, Steinólfsson,
og síra Olafur Símonarson; sá síra Ari skar allan skurb á
Skál-holts kirkju innan, bæbi á stöfum og hurbum og öbru. Sfra
Ög-mundur tók þab þá til rábs, er óvild kóngs kom honum til eyrna,
ab hann sendi síra Philpusi abra tönnina, en síra Olafi
Símonar-syni abra, hann bjó í Kálfholti, og bab þá ab gjöra sinn híbur
af hvprri; þær voru sagbar buk2 álna lángar. þeir smíbubu hábir
lúbrana, svo hvorugan þekkti frá öbrum. — Ab vori eptir sigldi
biskupsefnib, en sem hann kom fram, þá var honum sagt hib
sama um óvild kóngs, en hvort hann fór í Danmörk ebur Noreg

’) í»elta er að öllum líkindum getgáta síra Jöns, og varla rélt, heldur mun
þessi sira Philippus vera dóttursonur Glsla, sonur Jóns "Islcndlngs" og
prestur í Sauðlauksdals þlngurn;’sbr. Fylgiskjal I. 13 c.
a) þannig hafði handrit sira Júns sjálfs, cn hvað það á að þýða cr óvíst
(kannskc líu, þó það sé óliklegt í sjálfu sér); hinir sleppa klausunni,
því þcir liafa ekki skilið þetta orð.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0076.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free