- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
61

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

76-77. kap. BISKUPA-ANNÁLAIt JÓNS EGILSSONAK. 61

biskupinum nor&ur silfurstaup, ráfesmanninum vc, kirkjuprestinum
iijc, hundrab hverjum liinna prestanna, X aura gaf hann djákna
en v aura klerkum, og svo ábdtum og útbúa ráfcsmönnum gaf
hann og tiieinkafear gjaíir. Hann kaus biskup Ögmund eptir sig;
liann var þá ábdti í Vibey. Ilann deyfci á þribjudegi, mcí) sólu,
en var ekki nifcur settur fyr cn á sunnudaginn, þá ábdtinn kom
aí) sunnan. Eptir liann voru hálft annaí) iiundrab hesta, sem
lionum kom til, en í dfríöu : þrjú hundruí) stikna vafemáls, í
dskorn-um klæfeum sex hundrub stikna, og sjö hundrufe stikur lörepts,
þrjú hundrufe engldt, hálft, ’annafe hundrafe ndbil og rdsenndbil;
nm dali man cg ekki, þd minnir mig afe afi minn segfei mtir: nær
átta hundrufe. Vife þcssu öllu áfeur sögfeu þá tdk kirkjan, því
crfíngjar skyldu þá hvorki erfa biskupa nci ábdta efea abbadísir,
heldur kirkja og klaustur.

33. Nú kemur um þann XXVI. biskup: ögmund pálsson.
Mdfeir Ögmundar liíit Margröt, og var Ögmundarddttir; brdfeir
hennar hðt’þdrdlfur, og var kallafeur biskup; liann bjd vestur í
Laugardal á Vestfjörfeum. J>ar verfeur fyrst til afe taka, afe hann
h&it Breifeabdlstafe mörg ár. þ>afe bar þar vife einusinni á
páska-dag, afe þar var Iagt fuglanet, og stdfe þá í stilli; þá haffei vcrife
mikil harfeindi til matar á miiluni manna. Prestinum var sagt
til, afe fuglinn væri kominn í látrife, en hann bannafei afe slá, og
sagfei nú vera "lífgunar dag en ekki daufea". Nú svo skefei, afe
ein kýrin sleit sig upp í fjdsinu, og gekk þángafe sem fuglinn
var og netife Iá; hún kom fætinum vife staungina, en hún upp
strax og yfir fuglinn; þafe var þrjú hundrufe fugls. Sá allur fugl
var tekinn undir netinu og látinn í stofu og geymdur fram yfir
mifejan dag á mánudaginn, og þá vav hann sieginn; var svo sagt
eptir síra Ögmundi í þafe sinn, afe slíkt væri jarteikn, veitt af
gufei, því afe gufe hcffei nú bjargafe mönnum til fæfeu þeirrar
Iík-amlegu, svo sem liann heffei hjálpafe sálunum nú á þeim (degi) og
Icyst þær frá kvölum. Anno 1508.

Skammt cptir þctta, þar nærri um þá datum var 1510, þá
skefei þafe og cinnig þar, afe umbofesmafeurinn frá Bessastöfeum reife
um vife sjöunda mann; þeir fundu mcnn síra Ögmundar npp á
Hálsum, og hröktu þá og sldtt, og elttt þá heim til stafear og inn
í stafeinn um kalldyr; cn hcimamennirnir þá bjuggust til varnar,
og komu út um hinar dymar og’ sldu þá er þá eltu, og drápu
af þcim einn efea tvo, cn særfeu marga. þafe var mælt, þafe einn

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0075.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free