- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
60

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

74

BISKUPA-ANNÁLAIt JÓNS EtílLSSONAIi. 29-30. kap.

dóttir Anna; Einar deyfei barnlaus, ísleifur og líka. Börn Eireks
eru þeir Magnús á Kirkjulœk og Eyjólfur á Múla; þeirra systir
Ingibjörg f Hraungeríii, sem síra Oddur Stephánsson á. Dóttir
Eyjólfs er Anna, sem Fúsi bóndi þorsteinsson átti; þeirra börn
J<5n og þorbjörg f Iílofa’.

Systir Páis lögmanns Vigfússonar var Guferftur, hverja
Sæ-mundur heitinn Eiríksson átti, br<5feir síra J<5ns (Eireks)sonar í
Vatns-iirbi og síra porleifs, sem var á Breibabólstafe. Sæmundur og
Guferfóur áttu eina d<5ttur, sú h&t Gubrún, hana eignafeist bdndinn
Arni Gfslason, og átti viíi henni mörg börn: Hákon, Sæmund,
Gísla; dætur: Gu&rúnu, Ilalldóru, H<5hnfrí&i, lngibjörgu, Solveigu
o. (f.2. Sá ætthrfngur cr ölluni kunnugur.

Önnur systir Páls heitins var Anna, m<5?)ir Magnúsar3 í Tcigi
og þeirra barna. þrifeja lians systir var Guferún, m<5feir Páls
Páls-sonar á Hjalla; hún var laungetin. FjórSa systir Páls lögmanns
var Kristín, md&ir Gu&rúnar Magnúsdóttur, sem á Gunnar
Gísla-son; af hans börnum veit eg ekki4. Af þessum á&ur upptöldum
voru á dögum biskups Stephánar: Fúsi lögma&ur, Einar f Dal
lögma&ur5, sem átti hustrú Hóhnfrífei, Torli í Klofa, þorvar&ur
lögmafeur á Strönd, Bjöm í Ögri, þeir bræfeur Eiríkssynir: síra
Einar á Ölduhrygg, síra J<5n í llolti, J<5n Magnússon afe Núpi,
Hallddr í Túngufelli, og margir aferir, hverir clcki cru um sinn
reiknafeir. Biskup Ögmundur helt þá í þann tíma Breifeabólstafe.

32. Afgángur biskups Stepliánar varfe anno 1518 um
f>rí-lielgar. þafe var lians sifeur, afe gjöra testamentum-briif sitt livert
sumar, cr hann reife heiman, og gaf þá í því brðíi öllum gjafir:

’) "nióðir Gisla lögmanns Hákonarsonar; cn Jdn Fúsason var f’aðir
Jxir-unnar, scm fyrsl álti Sigurður Oddsson, cn sfðar Magnús Arason; hím
var rikust kvcnna hcnni samtíða á Islandi", hæla hin við.

’) hin bæla við: SigríSi og Önnu.

5) Hjaltasonar, bæta hin við.

4) hér bætir við sfra Jón Erlendsson og sum hinna: "þeirra börn: Itjörn,
I’ctur og Solveig, scm átti sfra Arngrímur á Mclstað, en sonur Iijörns
Gunnarssonar Jón Bjfirnsson, scm hélt Skriðu klaustur, ogþórunn
Björns-dóttir hans systir, scm Fljarni Oddsson á Bustarfeili ’S (sýslumaður i
Múla þíngi). En börn I’éturs Gunnarssonar: Einar Pétursson, sein átti
Ragnhildi, dóttur Björns Magnússonar í Bólstaðahlið, og Gunnar
I’éturs-son fyrir austan, og Guðrún Pétursdóttir, scm átti Olafur Markússon".

a) réttara: sonur Eyjólfs lögmanus.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0074.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free