- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
59

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

30-31. kap. ltlSKUPA-ANNÁLAU JÓN’S EGILSSONAK.

5!)

dögum biskups Maguúsar, þar um þá datum var 1490*. — Nú
er sá ættbogi hennar Olöfar og Björns á cnda.

31. Nú vil cg segja af ættlifc Solveigar þorleifsdóttur,
systur Björns; lnín var gipt, og sigldi hennar maÖur afe liennar
óvilja; liún bannafei honum þaf> mefe vottum, og ábyrgbi honum
livab scr yrbi; hann fór sein á&ur. J>á var sá þíngaprestur þar,
er Sigmundur hct; þab skcbi svo, ab hann komst yfir liana á
mcban bóndi var utan; um vorib eptir var hún ólött þá bóndinn
kom; hann baub henni samvist, en liún vildi ekki í þab sinn.
þeir vildu gjöra prestinn sýknsaka vegna hennar fyrirbobníngar;
cn prestur baub sátt og sama. — þeirra son var Jón
Sigmunds-son, er var á Urbum, Solveigarson kallafeur, mikill lagamabur*og
mælskumabur; hann var lögmabur; hans dóttir Hclga, en hennar
synir lierra Gubbrandur og síra Jón í Görbum og þau syskin
fleiri. — Eg liygg, ab Árni Magnússon og þorstcinn og þau syskin
söu af þcirri ætt, og síraEinar Magnússon í Austfjörbum, ab mig
minnir þeir segbi mcr á þíngi bábir anno 1588.

Nú verbur ab taka aptur til þorvarbs Loptssonar á
Möbru-völlum, bróbur Ólöfar. Hans dóttir var Gubríbur, er átti Erlendur
Erlendsson, sá er úti Iá meb síra Sveini og biskup Svcini2 ; — sumir
segja þab liafi (vcrib) sá hinn fyrri Erlcndur. þeirra börn voru:
Vigfús lögmabur, þorvarbur lögmabur, Jón, Narfi og hustrú
Hólin-fríbur. Börn Vigfúsar lögmanns var Páll lögmabur álllíbarenda;
liann deybi barnlaus. Börn þorvarbs lögmanns var Erlendur á
Strönd, lians ætt cr ábur skrifub. Börn Jóns var ein dóttir,
Gub-laug; hennar sonur var Gísli Sveinsson ÍMibfelIi; lians börn:
síra Gvendur3, síra Bjarni, Magnús og Sveinn, og þær allar
systur. Börn Narfa var: Erlcndur, Gvcndur og Jón, og var þab
fátækt fólk og ílest nú dautt. — Börn liustrú Hólmfríbar var:
Eyjólfur Einarsson, sem var í Dal, og Erlendur á Hvoli, hann var
laungetinn eba ver; hans ættmenn eru þeir Ásmundarsynir;
móbir þeirra var dóttir hans, scm erfbi Hvol, en þorleifur á nú.
— Börn Eyjólfs í Dal voru þessi: Einar, Eirekur, Isleifur4, en

’) rctlara væii 1-180, því þá var siiipt cptir hana, cn liún licfir án cfa

andazt 1179.
") þ. c. Svcini prcsti, cr síðan varð biskup.
:)) prestur í Gaulvcrjabæ.

J) "Magnús", bæta liin viS, og s\o helir vcrið á spáziu í rruniritinu, nieð
gatnalli hendi scm Árni Magnússon a-tlar Odds blskups.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0073.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free