- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
58

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

58

BISKUPA-ANNÁLAIt JÓNS EtílLSSONAIi. 29-30. kap.

íildri á lionum daubuin stirímab, og þafe licfbi talab vcrife, afe þcir

heffei látib pennann í höndina á honum daufeum, en liann heffei

<átt afe skrifa þessi orfe: "gratia plena, dominus tecum". — Afe

honum frá föllnum þá giptist Solvcig Páli Jdnssyni á Skarfei

á Skarfeströnd; þau áttu einn son, þann er þorleifur hct; hans

Iaunsynir voru þeir: BjÖrn á Keldum, fafeir Eireks þar, og Olafs

í Marteinstúngu1. — Annar var Asmundur2 á IIvoli, fafeir þeirra

Asmundssona: þorleifanna og Erlends og þeirra barna; — dætur

þorleifs afe Skarfei var Sigrífeur, sem þar er, cfea var, og Guferún,

mófeir Jdns Egilssonar á Skarfei hjá Holtastöfeum; hún átti Hdl í

Bufelúngarvík. — En þær voru skilgetnar þessar systur. — Nú

t

er á enda um ætthríng Björns þorleifssonar og Olöfar Loptsdöttur.

30. Nú vil eg nokkufe segja af þcim. [>au sigldu opt; en
svo bar til einusinni, afe þau urfeu skipreka3 lijá Grenlandi, því
þau fengu hafvillur; þar drukknafei hver mafeur utan þau tvö.
þar kom afe tröllkarl og kerlíng; hann batt tvær stikur klæfei.s
uin höfufe honum, cn hún, iij stikur Iferepts batt hún um hennar
höfufe; þau liöffeu stóra meisa á herfeum og setti hvort fyrir sig:
hann setti hann í meisinn, en hún hana, og báru þau svo lengi,
þar til þau komu afe einum túngarfei; þau voru þá komin til Garfea,
hver afe sagfeur er biskupsstöll á Grenlandi, og voru svo þar um
veturinn. — Rfetta leife þángafe þá skal sigla 12 vikur fyrir sunnan
Keykjanes — um vorife4 komu þau út til Islands.—Sá var cndi
á hans æíi, þafe hann var drcpinn af Engelskum vestur í Riíi,
höggvinn í stykki og sendur henni; sök þar til helir nier ei verife
greind; — en í hcfnd þar cptir löt hún afe sumri eptir drepa
alla Engelska, og XII af þeim löt hún binda í cinn streng og alla
hálshöggva, og mörg stórræfei cru til hennar sögfe. — f>á lcife afe
hennar daufeastundu, bafe hún gufe þess, afe liann skyldi þá lála
verfea citthvafe þafe teikn í sínum daufea, þafe Iengi væri uppi; og
svo skefei, afe svo raikill bylur koin hör í landi og vífea í Noregi,
afe fjöldi húsa brotnufeu og mjög margar kirkjur, og menn stófeu
ekki á jörfeunni, — og var sífean kallafe Olöfar-bylur. þafe skefei

’) Hinlr lclja, að Eirekur á Kclduin liali vcriö "l’aðir Torfa, föður
Guð-iiiuiidar á Kclduni, cr átli Valgerði IlalldórsdöUur" (213. 1081).}.

2) "Ásmundur var í liúrdómi getiim.....son", bælir Oddur biskup við.

s) þ. c. í skipreika.

4) "cptir" bastir Oddur biskup við.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0072.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free