- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
57

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

"14-45. kap. B

ISKUPA-ANNÁLAR JÓNS EGILSSONAR.

57

fn, cr þar bj<5 lengi; lians systir var Solveig }>orleifsd<5ttir, sein
cg vil seinna scgja, en fyrst skal segja af Birni og ættmönnuin
bans; lianu átti tvö börn, þorleif og Solveigu; börn þorleifs
veit eg ekki, utau eitt, sá hetBjörn; liann var fabir Jdns
Björns-sonar í Flatey, og síra þorleifs, sem var á Reykjahölum, og þcss
ætthríngs. — þab cr sögn manna, ab Vatnsfjörb liafi biskup
Ög-ínundur haft af síra þorleifi1, og gjört til beueficium. Solveig
Björnsddttir bjö á Ilóli í Bubhingarvík meb rábamanni sínum;
hann li&t Jön, og var þorláksson; hún átti vib lionum iiij börn í
frillulífi, því hann fökk aldri hana ab eiga, söktim fátæktar. þeirra
börn voru þessi: Björn, Einar, Ari, Brít eba Birget. þeir bræbur
voru allir listamenn, þcir hlupu á slétta velli ellefu álnir. Svo
heyrba eg hcrra Gísla heitinn segja, eptir þeim í Hamborg, ab
þessi Björn hefbi gcngib á kabli cinum, cr þeir höfbu bundib í
körfina á skipinu, þar þab lá á legunni, og inn í Claus-turn, svo
allir sáu; liann d<5 bamlaus, og var hirbstjóri ábur þrjú ár ylir
landinu, en í híngabsiglíngu köstubu Danskir lionum fit, af öfund
einni. — Einar bróbir lians átti ekki heldtir eptir utan eitt
barn; sá mabur hfet Bjarni, sá var fabir þórdísar í Ilóluin2, og
þess ætthríngs. — Síra Ari, bróbir Björns og Einars, átti tvo
syni, og liétu Jónar bábir, vel hagir menn, og hafa lifab til iítillar
stundar; sá síra Ari bjó vestur í Laugardal, og hafbi þab fyrir
beneficium. — Systir þeirra var Brít, hún var móbir síraPanta:
hans dóttir cr Brít, sú sem síra Jón Styrkársson á, á Alptamýn,
ab sagt er. Jón Bjarnarson uppá Vatnsleysu var bróburson Panta.
Af síra Panta og þeim bræbrum er mart manna komib, en mcr
ókunnugt.

Sá Jón þorláksson var hinn bezti skrifari á Vestfjörbum, og
er sögn herra Gísla heitins, ab liann hafi skrifab fiestar
messu-bækur á Vestfjörbum, og’helzt á Skarbi á Skarbsströnd, og gaf
hálfar kirkjunni en hálfar kirkjubóndanum. — þab heyrba eg
síra Einar afa minn segja, ab iij fíngurnar á hægri hendinni hefbi

’) ætti aS vera: af Hannesi Eggertssyni, því i þrasi hans og Ögraundar
hiskups var dæmdur seinasti ddmur um Vatnsfjörí, cn þó var Vatnsfjörður
að mestu í klcrka höndum frá því 1507, að Björn jiorlcilsson ýngri sleppti
lionuni við Stcphán hiskup, í nauðurn sínuin og scr til liðs, þvi upp frá
því hélt Jcín prestur Eiríksson Vatnsfjörð uin lánga tíma. Síra fiorleifuv,
sonur Björns, cignaðist aldrci Yatnsfjörð.
’) "kvinnu síra Jiíns", bætir Oddur biskup vib.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0071.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free