- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
74

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

■J4

WSKUPA-ANtíÁEAB 3Ó.NS EGILSSONAU. 43-44. kiip.

rettu, hverjar hún sór ser aptur á alþíngi, en hún nábi þeini
aldri. Mefe þab fóru þeir og íluttu hann fram, en ábur fyr, á
alþíngi um sumarib, þá s<5r hann þann eib, ab Dibrik hefbi ekki
hvorki ab sínuni vilja 11 ö völdum verib drepinn, og þeir sem hann
hefbi mest upphafib og til góba gjört, hefbi (liann) helzt forrábib;
þab meinti hann til lierra Gizurar og síra Pöturs Einarssonar,
bróbur herra Marteins. J»ab var og mœlt, já síra Einar afi (minn)
nagbi mðr þab, ab riddaranum var br&f til skrifab, eg veit ekki
af hverjum; sá minnti á þar, ab þeir skyldu "ekki láta þann
gamla refinn sleppa"1, og þab hafbi riddarinn illa virt fyrir
hon-um, og hrist höfubib vib. E11 þá biskup kom fram, þá var sagt
ab kónginutn hefbi mibur líkab, ab þeir hefbi flutt liann sjónlausan,
og lét hann í eitt klaustur, og þar gckk liann af um veturinn,
nær kyndilmessu.

Nú er um hans ættmenn.

44. Hans bræbur voru tveir laungetnir, og er sá ætthríngur

daubur, cn þab sem lifir er fátækt. þeir bá&ir biskupar, hann og

biskup Stepháu , áttu eklcert barn, og aldri vib konu kenndir þab

menn af vissu eba heyrbi getib; einn bróbur átti liann skilgetinn,

hann híst síra Egill, sú ætt er ílest dau&, utan Jón I>órisson.

Systur átti hann tvær, önnur het Elfn, hennar sonur hct Jón, lians

son var Gvendur Jónsson, á Hvoli var, í Saurbæ; hatis son síra

Jón í Ilitardal’2. Fleiri börn átti hún: síra Jón og síra Pál og

Helga, allir fátækir, og dey&u þau öll barnlaus þa& eg veit. —
.. f

Onnur hans systir var Asdís á Iljalla, hennar synir voru: síra
Siginundur, þórólfur, Olafur, Sturli, dóttir hennar Olöf, cg
minn-ist ekki hvab önnur höt. Börr» síra Sigmundar var ekki utan
ein stúlka, Katrín, hennar synir eru þeirEgilssynir: Jón,
Sigmund-ur, Eyjólfur, Signrbur, Olafur, Einar: dætur þuríbur ogþorgerbur.
Sá ætthríngur er hör kunnugur. — Börn þórólfs er:
Sigmund-ur, þorvar&ur, Jar&þrú&ur, Vig’dís, þórunn. Sigmundur er austur
á Hofi á Eángárvöllum, þorvar&ur er á Reykjum, þrúba er í
Gör&um3, en Vigdísi átti þorlákur, á Núpi vestur var. En þór-

’j Bréf þctta, frá GiZUl’i biskupi til H\jtfeldar, er I’>Iul»kjnl III; þar á
iná og sjá, að Gizur lieflr cinnig látið liafa sig lil að smola griputn lianda
liinum ágjörnu koiu’mgsinönnuni.
") "sonur síra Jöns síra Jiórður, sem nú er i Uitardal", baíla liin við.
*) (á Álplanesi); luin ðlli siia Jón Kráksson; sonur þeirra var síra Olal’ur,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0088.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free