- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
54

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

68

UISKUPA-ANNÁLAIl JÓNS EGILSSONAK. 74-76. kap.

Bjarni, þorsteinn; dætur: Gufený, Sesselja og Katrín; eg man
ekki íleira. — Börn Eireks voru þessi: Jón Eireksson, fabir
Brynjólfs í Skarfei, og Gufeni, sem átti Klofa, fabir allra þeirra
syskina: Eireks, Páls, Sigurbar og þeirra systra. — Jón
Torfa-son dó barnlaus— Bjarni var fafeir Sigurbar á Stokkseyri,
föbur Bjarna sem þar er nú; dóttir Bjarna var þórunn, móbir
Bjarna þorgrímssonar í Haga. — þorsteinn Torfason var fabir
íngibjargar í Túngu; bennar börn: síra Asmundur og síra Jón
og öll þau syskin; — önnur dóttir þorsteins er Gubrún í Hersey;
liennar dætur tvær eiga þeir bræbur Björgólfur og Tyrfíngur
Ás-geirssynir2. þar er ætthríngur þeirra Torfasona.

Gubný Torfadóttir átti Erlend Jónsson, föburbróbur Jóns
Ás-grímssonar í Fjalli; lians dóttir var Gubrún heitin Erlendsdóttir,
er var á Núpi: hcnnar böru voru þessi: Jón, Magnús, Erlendur,
Gubni, Ari; dætur: Ulfhildur og Ingvildur. Ætthríngur þeirra
allra syskina er oss öllum kunnugur. — Sesselja Torfadóttir var
móbir Fúsa bónda þorsteinssonar íDal; hans börn vib sinni fyrri
kvinnu er Magnús í Austfjörbum, ogÁrni sonur Magnúsar; [ sonur
Arna sira Ftisi d Ilofi i Vopnafirdi3 ; — en dóttir Fúsa er sú,
sem á síra Oddur þorkelsson á Hofi í Vopnafirbi4 ; — Börn Fúsa
vib þeirri seinni kvinnu sinni, Önnu, er Jón og þorbjörg, kvinna
Hákonar Árnasonar í Klofa; um móburætt þorbjargar er seinna;
en synir þeirra Hákonar og þorbjargar eru mönnum kunnugir5.

Nú er um ætt Ilelgu Gubnadóttur, kvinnu Torfa.

26. Hún var ættub ab vestan. Björn höt mabur, og var
þorleifsson, sú átti hustrú Ólöfu Loptsdóttur, systur Olafs, afa
Torfa. þessi Bjöm, mabur Ólöfar, hann átti iij dætur
laungetn-ar: ein höt þóra; hana átti Gubni Jónsson, sem var á
Kirkju-bóli í Lángadal; hans börn voru þau: Björn Gubnason, scm var
í Ögri, og Ilelga Gubnadóttir, sem átti Torfi í Klofa; — sú ætt

’) "Jón sá varö úti", scgir Oddur biskup á spázíu, cn síra Jdn Erlcndsson

scgir hann liafi drukknaö.
’) sira Jón Erlcndsson og binir nefna þær: Jiórdísi konu Tyrfings, og Scs-

selju konu Itjörgólfs.
a) þelta, frá [, cr viðbætisgrein cplir sira Jóni Erlcndssyni.
") "faðir Bjarna Oddssonar á Bustarl’clli", bætir eitt ágripið við (408 b.).
:>) síra Jón Erlcndsson og liinir tclja lengra, þannig: "synir Hákonar: Gisli,
Einar, Bjarni; synir Gisla Ilákonarsonar: Vigfús og Ilákon, og dætur hans
Yalgcrðnr og Kristín, hustrú herra Jiorláks Skúlasonar".

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0068.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free