- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
55

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

26-28. kap. BlSKUPA-ANMÁLAlt JÓNS 12ÖILSS0NAK.

55

cr ábur h&r skrifub — og Steinunn var önnur ddttir Björns
þor-leifssonar, hiín átti Túngu, af hennar ætt veit eg ekki; — þrifeja
dóttir Björns var þuríbur, mö&ir Lopts, fö&ur Arnórs í Ljárskógum.

Nú er um ætt Björns í Ögri.

27. Björn Gubnason í Ögri var bannfærbur af biskup
Steph-áni, sölc þar til man eg ekki; — aÖ því voru Xll prestar og
biskup hinn þrettándi; sá liet síra Jörundur, er bannib las yfir
honum. Björn löt taka síra Jörund og sctti til tvo menn til ab
liýba hann, hvab þeir og gjörbu. En þá þeir voru þreyttir, fbkk
liann til hinn þribja, sá var tveggja inaki; en scm hann lagbi á,
sagbi prestur, svo var liann harbur: "ljúga höggin þín, lángi
Loptur"! — Bóndinn bauÖ þá, a& hann skyldi vera kyrr, og var
prcstur þá Ieystur og l<ag&ur í hvílu, og löt bóndinn þá græ&a
hann og leysti hann vel af garÖi, og var lijá lionum alla daga
meban hann lá.

Nú eru börn Björns.

28. Af lians sonum heíi eg ekki heyrt sagt, en dætur voru
þcssar: Gubrún, Solveig og tvær Sigríbar. — Börn Gubrúnar
voruþeir: Eggert lögmabur, Björn ogBjarni’; hana átti útlenzkur
mabur, er Hannes höt, og var hirbstjóri h&r í landi. Svo bar til
um þíng, ab skip kom í Hafnarfjörfe, þar var sá fyrirmafeur á, er
Týl lifet; hann fór til Bessastafea og braut upp kirkjuna og tók
þaban skatta kóngsins og liafbi út í skip. En er Jlannes koni
af þíngi, f&kk hann sör til libs bæbi J»ýzka og Islcnzka, og liölt
stríb vib Týl og nábi honum, og líít hálshöggva liann; svo li&u
þaban þrjú ár. En þab varb svo einusinni, — mcb leyfi ab segja,
— ab Ilannes fór siuna erinda f nábhúsife2, afe hann kom ekki
lljótt aptur; en þá um var vitjafe, fannst hann þar daufeur. þá
var sá prestur í Görbum, er síra þórfeur höt, og var Olafsson;
hann var fyrir síra Einar; hann dreymdi cina nótt, og þótti mabur
koma ab sör og scgja: "Furbar ybur, livcrsu snögglcga ab Ilanries
dó?" — "já", sagbi hinn; — "ckki skulu þfer þafe undra", sagfei
hinn, "því Hannes drap Týl, cn Týl drap aptur Hannes". •—

’) "anno 1551 bar uppstigninganlag á kiossnicssuj Jiá diukknaði Ojarni,
bröðir Eggcrts, lijá Scltjainarncsi, a!tlaði að dylja sig til Ness eptir brðður
slnn Eggcrt". Oddur biskup á spázíu. Afskriptirnar bœta þvi innl, þar
scni Ujarna œtt cr ralíin.
") "hcima á IJcssastöðuin", bætir við Oddur bisknp á spázíu,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0069.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free