- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
53

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

76-77. kap. BISKUPA-ANNÁLAIt JÓNS EGILSSONAK. 67

upssveinn, sá Loptur hbt, hann hljöp í tygin og afe dyrum í mi5ti
Torfa, og ansafei þessu: "inni er skolli og ekki hræddur, bíttu til
þess liann er klæddur", — me& leyfi afe segja — "djeis
lióru-soninn, liver sem þú ertl" — Torli svara&i þá: "ertu þar
stráka-Loptur? — þessu mundir þú ekki ansa, ef þú þættist ekki ylir fleiru
búa en cg af veit"; meb þab reib hann í burt. — Mörg voru
þeirra flciri atvik, sem eg nenni ekki ab skrifa, — og af þessu
l&t liann aldri fyr cn svo bar til, út á alþíngi, þá Torfi gekk til
lögrfettu og ætlafei afe setja þíng, þá sýndist öllum scm lftill flúki
svartur kæmi norfean frá Skjaldbreib í mynd lítils fugls, og stefndi
ab Torfa og steypti sfer’ ofan yfir hann, og jafnsnart rak hann
upp st«5rt liljdfc og varb sterkur, svo aí> vm höldu honum, og
cptir þab var hann bundinn. þá koin biskup, og allur kennilýbur
meb lionum, sem var á þíngi; livoifbi biskup þá fyrst stakkscrmi
sinni ofan ylir höfub á honum; — þeim öllum ofbubu augu hans
og andlit meb hljöbum. Eptir þab ffell biskup á knfe og allir meb
honum til bænar, meb lestrum og söngvum, og þá sefabist um
nokkub, svo þaban í frá batnabi honum æ meir og meir, svo ab
þar eptir urbu þeir biskup og hann útvortis vinir, en aldri
þcla-laust. Torfi löt drepa þann mann útlenzkan á Hrauni í Ölvesi,
er Lfenarb liét; hann hafbi sezt meb ráni á Arnarbæli og heitazt
vib ab drepa Torfa. Meb Lönarbi var sá mabur, 18 vetra, er
Eysteinn h&t; hann varbi einn dyrnar, svo enginn komst inn,
fyr en þeir rufu liúsin; sá sami mabur var alla æli 6Íban á Landi,
og þab er sá hinn sami scm fiúbi undan eldgánginum í Ileklu
mcb konu sína, sem ábur er sagt’. — Eptir þetta gekk Torfi til
hlýbni vib biskuþ, og tdk lausn fyrir þab víg. — Torfi varb ekki
mjög gamall mabur og kaus sör leg í Skálholti; gaf þá Helga
hans kvinna meb honum þrjár jarbir og bezta krossinn, svo hami
fengi kirkju-lcg í Skálholti; cn nöfn þcirra jarba veit eg ckki’.

Nú er um ætthríng Torfa í Klofa.

25. Pöburætt hans er þctta: fyrst erLoptur hinn ríki,
Gutt-ormsson; hans börn voru þau: Olafur, þorvarbur2 og Eirekur,
hustrú Óluf og hustrú Sopliía. — Sonur Ólafs var J<5n, hans
sonur var Torfi í Klofa. — Börn Torfa þessi: Eirekur, J(5n,

’) Eplir þvi sem sumir segja gaf llclga Guðiiailótlir til kirlijulegs tyrir
Toría fimrn jarðir til Skíilholts: Yindás, Hroiður, Akbrautarholt,
Lœkjar-’iotn og lljallanes.
’) hJá sira Jóiii slóð misskrifað: "Jiorvaldur".

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0067.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free