- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
45

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

15-16. kap. BISKUPA-ANNÁLAIl JÓNS EGILSSONAR.

45

þessi eldskoma, fyrir þessa bólnasdtt anno 1512, hún kom
anno 1510, Jakobsmessu-kvöld; þá var síra Einar afi minn XIII
ára piltur í Skálholti, en þá var biskup Steplián ; sagbi síra Einar
mör, ab svo mikill jar&skjálfti og dýnkur hefbi komiö, þafe þeir
hugbu ab allur staburinn mundi hrapa í einu; þeir voru aí)
borb-um, og hljóp hver mabur út, svo voru þeir hræddir, og ekki einn
tók sinn hníf burt af boríbi, og nálega trab hver annan undir, og
lágu eptir fjórir af þeim; en sem þeir koniu út á hlafeife, þá var
allt loptife glóanda ab sjá, sem þab væri í einum loga, af
eldsílug-inu og glóandi steinum; þrjá sagbi liann komib hafa í Vör&ufell,
nær Iielgastöfeum, og einn mabur hafi rotazt fyrir kalldyrunum í
Skálholti af þessum steinagángi, en víba í Holtum höfbu þeir
komib, og subur um Rángárvelli, og til Odda komu einnig iij
steinar. Austur á landi skebi þab svo, ab sá mabur bjó í Mörk,
er Eysteinn höt, hann flúbi í þessum eldsgángi meb konu sína,
og mabur meb lionum; maburinn drapst £ flóttanum, en liann kom
konunni undir einn stóran melbakka, og breiddi yfir hana föt og
þófa, en liann komst sjálfur meb harbfengni til bæja, en þó mjög
barinn og stirbur. Svo liafa allmargir menn sagt, ab þetta sama
Jakobsmessu kvöld, sem eldurinn kom upp í Hcklu, þá liafi á
þeirri sömu stundu dáib kóng Hans í Danmörku og manna inál
hefir þab verib, ab menn þrír skyldu liafa söb í loganum svo sem
abra kóngs kórónu, og einn af þeim, cr þab skyldi söb liafa, var
greindur Jón heitinn Magnússon, sem var á Núpi í Eystrahrepp,
afi Jóns heitins, er þar var nú; sá liinn fyrri Jón Magnússon
var þá sóktur’ til allra mála, og haldinn hinn vísasti; hann
sam-sctti allan reikníng Skálholts, hvernig þab menn skyldu hann
reikna og nibur setja hvert eptir annab; ábur voru þcir í þeim
reikníngi uppá xiiij daga sex saman, sem þann reikníng tóku.

16. Á dögum biskup Stephánar var slag í Vestmannaeyjuni
meb Engelskum og S/bumönnum, þar féllu xiiij Engelskir, og einn
prestur afíslenzkum, er síra Jón h&t, og var kallabur smjörnefur;
liann hiilt Skarb íMeballandi; þá var datum 1514. þar nokkrum
árum eptir, nær datum var 1518, ebur þar um, var slag
mebEngelsk-um og Handborgurum2 í Hafnarfirbi, þar lágu þeir samt þá enn meb

’) Undarlcgt cr, hversu þcssi snmsetníng viðburðanna hefir myndazt, því
cldsuppkoinan & að hafa byrjað á Jakobsmessu (25. Juli) 1510, en Hans
konúngur andaðist ekki fyr cn I Fcbrúar 1513.

3) þ. c. Hamborgurum, Hamborgarmönuum,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0059.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free