- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
44

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

44

liISKUPA-ANNÁLAR JÓNS EGILSSONAR. 14-15. kaji.

komu ckki aptur utan þrír eíia mest fjdrir; þeir dóu þá er þeir
tdku öSrum graíirnar, og fdru þar svo í sjálfir; konurnar sátu og
dauftar vib keröldin í búrunum, og undir kúnum og meb skjólurnar
á veginum, svo a& iij og iiij fdru í margar grafir; föllu þá margar
og miklar eignir mörgum þá til lianda, og margur var sá, ab
erfbi nálega alla sína ætt, fjdrmenníng og þar fyrir innan; var
þar tilgreindur einn af þessum: Hallddr Brynjólfsson, er bj<5 í
Túngufelli, sem þá varb ríkastur í Sunnlendínga fjdrbtíngi, en
Halldðr var fabir síra Odds, föbur þorgerbar, sem var í Odda,
kvinnu síra Stéphánar; brdbir síra Odds var Snæbjörn, afi síra
Snæbjarnar á Kirkjubdli í Lángadal. Og þab sagbi m&r móbir
mín, eptir ömrnu sinni, ab teikn fyrir þá plágu hefbi verib mörg
dáran hfer í landi á allmörgu; þá hafi tekib veibi úr ölluin
vötn-um, svo hvorki veiddist lax ne silúngur, og þab gekk í þrjú eba
fjögur ár ábur sóttin kom.

15. Onnur sótt var á dögum biskup Stephánar, liún var anno
1512, þá var síraEinar afi minn XV vetra; í þessari bdlnasótt fðll
enn fjöldi fólks, bæbi karlmenn og konur; þd meir karlmanna lýbur;
hún kom líka út um þíng, og st<5& yfir til krossmessu um haustib;
svo var sóttin mikil, ab konur fengust ekki til ab mjalta, og gekk
ienabur baulandi, en saubpeníngur hljdp til fjalla. Teikn fyrir
þessa sðtfr var elds uppkoma sú hin mikla í Heklu, hverja þeir
sögbu þá hina áttundu; en um þá sjöttu eldskomu er ábur skrifab
í öbrum annál1. J’á var uppi undireins eldur í Trölladýngjtt og
Herbibreib. Eptir þá alla elda kom sútt svo mikil og mannfall
um allt land, þessi sdtt tdk livern fertugan mann og þaban af
ýngra; í þeirri sdtt andabist fyrir norban land iiij° manna. En

’) »’ iiífrum annál ]. (’Hér incð mcinar sfra Jón, ócfað, excerplum það, cr
hann gjört hcfir úr cinum fornum annál á pergamcnt, sem fyrrum hcfir
lcgið við Skálliolts kirkju og nú er í mínum fórum; heli eg það sania
excerplum séð, ritað mcð hans eigin hendi, i kvcri t’n octavo, scm
fyrr-um hafði átt Oddur Einarsson hiskup, og var það framan við excerplum
úr Húngurtöku, scm sami sira Jón hafði gjört 1601. Er svo þetta
ann-áls excerptum af honum gjört um það sama leyti, hcrum 4 árum fyr en
þessir hiskupa annálar cru af honum skrifaðir." A. M. — Hinn forni
annáll, scm hér er ncfndur, cr sá, sem Brynjólfur hiskup hefir kallað
Skál-holts annál hinn forna, og cr- nú í safni Árna Magnússonar 420. 4to, cn
ágrip síra Jóns af honum hefir Árni sjálfur rifið i sundur. Ágrip síra
Jóns afHúngurvöku cr i safni Árna 110, 8vo, mcð cigin licndi síra Jóns
svo sem áður var getið liér að framan.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0058.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free