- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
43

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

15-16. kap. BISKUPA-ANNÁLAIl JÓNS EGILSSONAR. 43

14. XXV. biskup Skálholts var biskup STEPHÁN JÓNSSON;

hann kom til Skálholts þá datum var 149-1’. Á hans döguiu báru

margir hlutir vib. Ilinn fyrsti var sá: sú mikla sdtt og mann-

fall, sem þá varf) í öllu landi; hún kom á því sama ári og biskup

kom til stólsins; liún kom eptir þfng, og er sagt þab hún hafi

komib upp úr blátt ldæfei, sem annar fugl a& sjá; sumir þá segja þaf)

hafi skef) í Ilafnarfirbi lijáEngelskum, sem þar lágu þá enn vibFornu-

búbir á því stóra skipi sínu og fjölda, sem á&ur cr sagt; cn suinir

grcina þafe hafi skefe í Vestmannaeyjum. þafe rnannfall stó& yfir

fram til krossmessu um liaustife, og cyddi nálega allar svcitir, en

fátt eitt minnist eg þar af, þó skal scgja nokkufe þafe sörlegasta.

I þessari sótt var svo mikife mannfall, afe enginn mundi efeur haffei

heyrt þess getife, því margir bæir cyddust, og þeir voru flestir

afe ekki urfeu eptir á bænum utan iij menn efea ij, stundum börn, og

þafe opfast tvö e&a mest þrjú, og stundum veturgnmul, og sum voru

a& sjúga mæfeurnar daufear; af þessum sá eg eina, og var köllufe

Túngufells-Mánga, hún var iij vctur h&r í Galtafelli2, hún dcyfei

þá eg var XXX ára; afera sá eg, sú iict Halldóra, hún var mó&ir

síra Gríms, er helt Hruna, hún liaffei verife veturgömul í þeirri

plágu; liún deyfei þá eg haffei XXXIV; þar sem afe voru IX syskin,

þar ur&u cptir ij cfea iij. þessi sótt var iij árum fyr en síra
/

Einar Olafsson, afi minn, var fæddur. Einn mann sá cg, þann
er var XIV vetra í þeirri plágu, og eg talafei vife hann, sá h&t
Jón og var þorbjarrarson, fa&ir þórdísar í Odda, en afi síra
Odds í Hraungcr&i og þeirra syskina. Jón sagfei mör, afe hann
heífei átt heima í Ási hjá Hruna, og þar heffei engin sótt komife
og enginn mafeur dáife, og ckki heldur heffei nein sótt koinife upp
í Ilamarsholti, og engin á Efri-þórisstöfeum í Grímsnesi, ntl heldur
í Kaldárhölfea; þessa iiij bæi þá tilgreindi hann, þafe engin sótt
hef&i komi&. I Skapholti3 var eptir eitt barn, og á hverjum degi
sagfei hann iij cfea iiij, og stundum (flciri), flutta vcra til kirkjunnar
í einu, og þó afe færi VI cfea VII til kirkjunnar mefe þá dau&u, þá

’) Finnur biskup sannnr, að hann hafi orðið biskup 1191, þvi í Fcbiúar

1492 hcfir hann látið rita bréf sem cnn cru til.
*) í hinum afskriptunum stendur: ’’hún var þíi þrévetra", og kann vera sú
sé meiningio, ogað lcsaeigi: "hún var þrévctur" (cn ckki: "þrjá vetur"),
"(og var) hér í Galtafclli". Galtarcll er bær i Hrunamannahrepp.
°) á liklcga að vera Skaptholti, hin handritin hafa "1 Skálholti", eu það
mun rángt vcta.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0057.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free