- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
42

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

4« BISKUPA-ANNÁLAK JÓNS EGILSSONAK. 11-12. kap.

þafe er þdrdís í Hólum1, mdbir þeirra síra Páls, síra Brands og
síra J<5ns og þeirra syskina.

Onnur dáttir Gísla h&t Jidrdís, liana átti Ari Andrfesson,
hann átti Bæ á RauÖasandi. þórdfs átti ekki barn. þab er sögn
manna, ab þau haíi bæbi gefib Bæ á Raufeasandi kirkjunni f
Skál-liolti, og skyldi vera benefieium, en biskup Ögmundur fökk þaö
þeim manni er Sigur&ur hét, en sá Sigurbur fökk Bæ í
jarba-skiptum Erlíngi Gíslasyni, föbur Jöns og Orms, sem ábur er getib;
og þab var sagt í mínu uppeldi, ab Eggert licfbi gjört forlfkun
noklcra þar uppá, svo hann- skyldi ekki áklaga, og hafi átt ab
fá honum silfurstaup, því herra Gísla heitnum var þab allt kunnugt.

þribja dóttir Gísla var Dýrfinna; liennar synir3 voru þeir
menn vestra, er kallabir voru Konrábssynir.

Fjórba döttir Gísla var Gttbrún, hún var á Sólheimum í
Mýrdal, og átti einn son svo ab eg vissa, og hygg eg nú fátækt fólk.
þetta eru dætur Gísla Philpussonar og Ingibjargar. — þar er
allur ætthríngur Ilaga-fólks á enda, hver kominn er í abra ætt af
systur Jbiskups Magnúsar Eyjóll’ssonar.

Afgángur biskups hann varb svo, þab hann kenndi s&r sóttar
í sinni yfirreib subur á Nesjum, og vildi þá ríba heitn í Skálholt,
en sóttin öblabist liann4 nieir og meir. þcir ribu yfir Brúará,
fyrir sunnan Reykjanes, sem þá var kallab á Folaldavabi; þeir
studdu hann á hestbaki yíir ána, en svo skebi, ab liann kom á
land meb litlu lífi eba alls engu; þeir tóku hann ofan og tjöldubu
yfir honum þar á árbakkanum, og bjuggu þar um lík hans, og
fluttu hann svo þaban; en prestarnir gengu, og allur kcnnilýbur,
heiman ab í móti líkinu, allt út ab þorláksþúfu, alskrýddir, súngu
síban og hríngdu og fiuttu heim, og á öbrum degi var hann nibur
settur. Biskup Magnús deybi anno 14705.

Ekki cr getib uin abra mcnn á hans dögum en á dögum
biskups Svcins, sem er um Lopts ættmenn, því Sophía hustrú og
hann voru miklir vinir.

’) þ. c. Hrcpphdlum, liona sira Jtíns Egilssonar, scm þessa annála samdi.

’’) liann, þ. c. Gisli biskup Jdnsson, scm Atti Kristinu úr Haga.

ciginlcga voru þcir hennar sonarsynir.

4) þ. e. elnaði honum.

a) þannig hafði Jtín pr. skriTað, en defað er, að liann hcfir talið dauða-6r
Magnúsar biskups 1190.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0056.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free