- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
41

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

15-16. kap. BISKUPA-ANNÁLAIl JÓNS EGILSSONAR.

41

Jmfci sonur Gísla var Snæbjörn, hans son li&t Gísli. Börn
Gísla voru þeir: þorgríniur, þorsteinn og Erlíngur í Fjalli og þau
syskin. Vib þenna Snæbjörn haf&i biskup Ögmundur jarbaskipti
mörg, livar inni aí> er Arnarbæli, sem Snæbjörn uppá klagar.

Fjórfei sonur Gísla var Ilelgi; hans synir voru þeir Oddur
og Fiísi þar vestra; af þeirra nibjum veit eg ekki grandib, þö
þenki eg þeir muni vestra.

Fimti sonur Gísla var Eyjólfur, sem bjó í Haga eptir föfcur
sinn; lians börn voru þessi: Magnús, þorleifur, Gísli; dætur:
Kristín, þördís, Ilerdís. Börn síra Magnúsar voru tveir Eyjólfar
þar vestra og Bjarni h&r áHofi; þeirra börn eru fá og fátæk. —
þorleifur átti fá böm ellegar engin; þorkell liet sonur hans, hann
var af tekinn á Kdpavogs þíngi. — Gísli Eyjólfsson átti eina
dútt-ur, mófeur síra Gísla Gubbrandssonar í Ilvammi. — En dætur
Eyjdlfs: fyrst Kristín, sem herra Gísli átti; þeirra börn: síra
Stephán í Odda, síra Árni í Ilolti, dætur: Ilelga heitin, sem var
á Stab, móbir allra barna síra Erasmus heitins’; önnur dóttir var
Vilborg, sem þorvarbur á Reykjum2 á. — Dóttir Eyjölfs
Gísla-sonar önnur var þórdís; hennar börn: Eyjólfur Halldórsson, sem
bjó í Saurbæ á Kjalarnesi, fafeir Isleifs og þeirra barna; en dóttir
þórdísar var Valgerbur í Stafholti, sem síra Jón Egilsson á; hún
er móbir síra Ilögna [og þeirra syskina3. — Herdís, dóttir
Ey-jólfs, átti fá börn, svo eg af veit. —• [Fjó/ða dóttir Kyjólfs
lngvetdur, heimar dóttir Gyrt’ður4, dóttir Gyri’ðar Margrét,
sem átti Björn Guðniundssoti i Stóraskógi5. þar er á enda um
syni Gísla Philippussonar og þeirra cptirkomendur; nú er ab tala
um hans iiij dætur og þeirra nibja.

13. Ilelga Gísladóttir átti fjögur börn, og komst ekki á
legg utan eitt; hann h&t Bjarni, og var Einarsson6; um hans
föburætt skal seinna segja; hann deybi bólu-árib, þá datum var
1555, og hafbi liann XXXIII ár; hann átti ekki utan eitt barn eptir,

’) þ. e. sira Erasmus Villatzson, sem var prestur á Breiðabólstað í Fljótshlið.

") porvarður var sonur J><5róirs, sonar Ásdísar á Hjalla, systur Ögmundar
biskups, og bjd á Reykjum f Mosfellssvcit.

’) Sigríðar og íngunnar, cr íitti Martcinn Halldórsson, frá [ , 408b.

’) Guðríðr, 615, 408d; Sigríðr, 408b.

Jessi viðbætir cr eptir afskrift stra Jóns Erlcndssonar, A. Magn. 213 Eol.,
eptir afskriptinni frá þúfu (408d.) og ágripunum hinum bctri.

8) en sá Einar launsonur Jóns Jiorlákssonar og Solveigar Björnsdóttur.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0055.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free